Nýr turn - álit

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 09. Feb 2012 22:42

Jæja, nú er maður að detta í gírinn aftur eftir smá hlé og langar að setja saman eina góða mulningsvél og nota gömlu bara sem mediaserver eða eitthvað sniðugt. Ég renndi snögglega yfir þetta og tíndi saman í list hér að neðan. Vinsamlegast tjáið álit ykkar á valinu og endilega bendið mér á breytingar svo maður fái nú sem mest fyrir peninginn.

Antec P280
Thermaltake Toughpower Grand 750W
Gigabyte HD6950 1GB GDDR5
120GiB Mushkin Chronos SSD
Noctua NH-D14
Mushkin Blackline 8GB 1600MHz CL9

AMD setup:
Gigabyte AM3 GA-990FXA-UD5
AM3+ Bulldozer X6 FX-6100

Intel setup:
Gigabyte S1155 Z68XP-UD3
Intel Core i5 2500K




Ég þarf sennilega enga frekari diska með þar sem ég nota gömlu tölvuna bara undir harða diska.
Síðast breytt af KermitTheFrog á Lau 11. Feb 2012 22:31, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

AncientGod
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Mán 21. Feb 2011 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: Hér og þar...
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf AncientGod » Fim 09. Feb 2012 22:52

Ekkert skjákort ?


http://www.heatware.com/eval.php?id=80799

Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1077
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf Magneto » Fim 09. Feb 2012 22:53

lítur vel út, en afhverju ekki að fara bara í 2500K ? :happy
en á ekkert að fá sér nýtt skjákort líka ?

Gangi þér vel :megasmile



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Fim 09. Feb 2012 22:55

Vá hvað ég steingleymdi skjákorti hahaha.

Og mig langar að prufa AMD núna. Þeir virðast líka vera ódýrari en Intel.

Edit: skellti skjákorti með.



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Feb 2012 00:50

Eftir nánari skoðun sýnist mér 2500k vera að skora remarkably hátt svo það er spurning að halda sig við Intel.



Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3288
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf Frost » Lau 11. Feb 2012 02:15

KermitTheFrog skrifaði:Eftir nánari skoðun sýnist mér 2500k vera að skora remarkably hátt svo það er spurning að halda sig við Intel.


2500k er málið :happy


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Feb 2012 19:21

Ansans Intel að vera að læsa multiplierunum.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf worghal » Lau 11. Feb 2012 19:43

af hverju ekki blackline með intel setupinu ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 11. Feb 2012 19:48

worghal skrifaði:af hverju ekki blackline með intel setupinu ?

x2 :happy Ég bara þorði ekki að minnast á það ef það væri eitthvað sem væri að hindra það í móðurborðinu en annars myndi ég hiklaust fara í Intel pakkann. Setti upp Bulldozer octo í fél hjá einum um daginn og ég er bara ekki jafn sáttur og maður bjóst við...


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf Klaufi » Lau 11. Feb 2012 19:51

worghal skrifaði:af hverju ekki blackline með intel setupinu ?


Eru þau ekki 1.65V?

Var ekki alltaf eitthvað rifrildi á milli SB og minnis með yfir 1.5V spennu?


Mynd

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Feb 2012 21:15

Blackline eru öll 1600MHz og mér sýnist 1155 borðin ekki taka meira en 1333MHz :/

Samt correct me if im wrong, gæti verið að ég sé að misskilja.

Samt ein spurning, afhverju er verið að framleiða borð með 4xS-ATA II og 4xS-ATA III þegar S-ATA II er backwards compatible? Eins með USB 2.0 og 3.0...

edit: auðvitað meina ég S-ATA III er backwards....
Síðast breytt af KermitTheFrog á Lau 11. Feb 2012 21:59, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 11. Feb 2012 21:20

KermitTheFrog skrifaði:Blackline eru öll 1600MHz og mér sýnist 1155 borðin ekki taka meira en 1333MHz :/

Ertu að tala um öll 1155 borð eða? Ég var að fá mér 1155 borð sem tekur alveg vel 1866 minnin sem ég er að fá mér... stendur allavegana í leiðavísinum :)


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Feb 2012 21:24

Kannski eru það bara borðin sem ég er búinn að vera að skoða en þau eru öll gefin upp fyrir DDR3 1333MHz...



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf mundivalur » Lau 11. Feb 2012 21:27

Bara minni undir 1.50v
Support for DDR3 2133/1866/1600/1333/1066 MHz memory modules
http://www.gigabyte.us/products/product ... id=3978#sp
"Samt ein spurning, afhverju er verið að framleiða borð með 4xS-ATA II og 4xS-ATA III þegar S-ATA II er backwards compatible? Eins með USB 2.0 og 3.0..."
nei þetta gæti verið allt sata 3 eða usb 3!! eða kanski er einhver búnaður sem er ekki að fíla það :D
Síðast breytt af mundivalur á Lau 11. Feb 2012 21:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf worghal » Lau 11. Feb 2012 21:29

KermitTheFrog skrifaði:Blackline eru öll 1600MHz og mér sýnist 1155 borðin ekki taka meira en 1333MHz :/

Samt correct me if im wrong, gæti verið að ég sé að misskilja.

Samt ein spurning, afhverju er verið að framleiða borð með 4xS-ATA II og 4xS-ATA III þegar S-ATA II er backwards compatible? Eins með USB 2.0 og 3.0...


samkvæmt gigabyte síðunni þá á þetta borð að styðja upp að 2133Mhz minni.
þannig að Mushkin 8GB DDR3 1600MHz væri helvíti flott í þetta setup.
og já, það var eitthvað dæmi með 1.65v minni en ég man ekki allveg málið með það.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf Klemmi » Lau 11. Feb 2012 22:06

P67 og Z68 borðin eiga ekki í nokkru vandamáli með að keyra 1600MHz minni, H61 hins vegar styður ekki meir en 1333MHz.

Ég hef sjálfur aldrei lent í vandræðum með 1.65V Mushkin minni í nokkru LGA1155 borði, en ætla þó ekki að útiloka að það geti komið upp vandamál.

@Kermit, það er því gamla tæknin og controllerarnir fyrir hana eru miklu ódýrari. Fæstir nota meira en 2x SSD diska svo það er í raun engin ástæða fyrir meðal-manninn til að hafa meira en 2x SATA3 port, þar sem SSD diskar eru þeir einu sem komast nálægt því að nota SATA3 hraðann, SATA2 er miklu meira en nóg fyrir alla venjulega HDD í dag.
Sama gildir með USB3.0, móðurborðsframleiðendur eru að kaupa sér USB3.0 controllera og skella þeim á borðin hjá sér sem kostar peninga. Einu tækin svo ég viti til sem nota USB3.0 hraðann eru flakkarar og minnislyklar, önnur USB tæki s.s. lyklaborð, mýs, prentarar o.s.frv. þurfa ekki þennan hraða.

Það er þó einn stór kostur aukalega sem USB3.0 hefur, en það getur einnig flutt talsvert meira afl, sem gerir það að betri kandidát fyrir alls kyns hleðslutæki fyrir síma og annað.


Starfsmaður Tölvutækni.is

Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Feb 2012 22:54

Jæja, ég set þá Blackline minni með :)



Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 11. Feb 2012 23:19

KermitTheFrog skrifaði:Jæja, ég set þá Blackline minni með :)

=D> Líst vel á þig :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf mundivalur » Lau 11. Feb 2012 23:44

Hvað er langt í uppfærslu ? mín minni verða á lausu eftir 7-10daga :D



Skjámynd

Höfundur
KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýr turn - álit

Pósturaf KermitTheFrog » Lau 11. Feb 2012 23:46

Mánuður eða tveir kannski. Þarf að sjá til hversu miklu ég get spanderað í þetta.