Hljóðkort fyrir TV-PC

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Hljóðkort fyrir TV-PC

Pósturaf mundivalur » Lau 04. Feb 2012 23:12

Sælir ég er búinn að gera sjónvarps tölvu úr eldra dóti en virkar fínt ! (þá fæ ég að hafa mína í friði :D )
hljóðkortið í þessu móðurborði er frekar slappt enda borðið ca. 6 ára :face ,ég er búinn að bjóða í eitt hér en gaurinn er ekkert að svara :-k
þannig að ég er að spá bara í þessu http://www.tolvutek.is/vara/creative-sb ... t-pci-bulk
og ætli þetta lyklaborð sé ekki ágætt http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3366
Hjálp vel þeginn



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort fyrir TV-PC

Pósturaf worghal » Lau 04. Feb 2012 23:17

stiður skjákortið hljóð gegnum dvi eða hdmi ? :P


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Reputation: 0
Staðsetning: Siglufjörður
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort fyrir TV-PC

Pósturaf AciD_RaiN » Lau 04. Feb 2012 23:18

Veit ekki afhverju ég þarf að skipta mér af öllum þráðum en allavegana þá var einn eldri maður sem ég þekki að kaupa sér sama hljóðkort fyrir stuttu og bara fínasta sound og ég hef líka fulla trú á þessu lyklaborði... Þetta er nú einu sinni logitech :happy


Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

Skjámynd

Höfundur
mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðkort fyrir TV-PC

Pósturaf mundivalur » Sun 05. Feb 2012 00:16

Veit ekki með skjákortið http://itshootout.com/r-314/asus-en7600 ... mb-review/ :klessa
annars er þetta ekkert svo dýrt hljóðkort og 7.1 sem passar við heimabíóið ,ja vonandi allavegana :D