High flow viftur á klakanum?

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

High flow viftur á klakanum?

Pósturaf gardar » Fim 02. Feb 2012 02:55

Er einhver verslun á íslandi sem selur high flow viftur?

Það var að fara vifta í varaaflgjafa hjá mér og ég þyrfti að finna eins eða kraftmeiri viftu asap.

Viftan sem ég er með núna er svona:

Name: ADDA AD0812HB-A70GL
Dimensions (mm): 80 x 80 x 25
Bearing type: Ball
Volts: 12
Current (A): 0.25
Power (W): 3.00
Speed (RPM): 3010
Air flow (CFM) 38.6
Pressure (Inches) 0.160
Noise dB/A 34.4
Weight (g) 86
Features available 0,1



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: High flow viftur á klakanum?

Pósturaf Black » Fim 02. Feb 2012 03:15

Búðin.is er að selja Noctua kassaviftur, þær eru mjög öflugar ;)

http://budin.is/1097-kassa-viftur


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: High flow viftur á klakanum?

Pósturaf gardar » Fim 02. Feb 2012 03:21

tekur bara svo langal tíma að panta frá þeim :( gæti allt eins pantað sjálfur eins viftu og ég er með að utan

vantar þetta asap :uhh1



Skjámynd

astro
Gúrú
Póstar: 512
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: High flow viftur á klakanum?

Pósturaf astro » Fim 02. Feb 2012 03:39

Ekki mikið af efnilegum viftum hérna heima, hef pantað sjálfur inn viftur örugglega 5x á 2 árum því það er alldrei til neitt eða uppselt alltaf strax ef það kemur eithvað.

Þessi ætti að vera gott replacement http://www.tolvulistinn.is/vara/23769 Air Flow-lega séð


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: High flow viftur á klakanum?

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Feb 2012 10:15

Black skrifaði:Búðin.is er að selja Noctua kassaviftur, þær eru mjög öflugar ;)

http://budin.is/1097-kassa-viftur


Var ekki einhver að tala um að það þyrfti að versla fyrir samtals yfir 20þús hjá þeim svo þeir samþykki það?

Garðar; http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... kassavifta npnp.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: High flow viftur á klakanum?

Pósturaf mundivalur » Fim 02. Feb 2012 10:24

ég er með kassa fullann af allskonar servera viftum , get sent þér nokkrar í poka hehe



Skjámynd

Höfundur
gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: High flow viftur á klakanum?

Pósturaf gardar » Fim 02. Feb 2012 10:59

astro skrifaði:Ekki mikið af efnilegum viftum hérna heima, hef pantað sjálfur inn viftur örugglega 5x á 2 árum því það er alldrei til neitt eða uppselt alltaf strax ef það kemur eithvað.

Þessi ætti að vera gott replacement http://www.tolvulistinn.is/vara/23769 Air Flow-lega séð

GullMoli skrifaði:Var ekki einhver að tala um að það þyrfti að versla fyrir samtals yfir 20þús hjá þeim svo þeir samþykki það?

Garðar; http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... kassavifta npnp.


Glæsilegt! Þarf ég nokkuð að vera að spá í öðru en airflow til þess að ná sömu kælingu?

Geturðu nokkuð séð hversu hávær þessi vifta er hjá ykkur Hjalti?

Annars minnir mig jú að það þurfi að versla fyrir 20þús hjá budin.is sem gerir þá verslun að enn óraunhæfari kosti!


mundivalur skrifaði:ég er með kassa fullann af allskonar servera viftum , get sent þér nokkrar í poka hehe


Það væri ekki slæmt, svona upp á framtíðina að gera... Mátt endilega skjóta á mig PM með details og verði :)



Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: High flow viftur á klakanum?

Pósturaf GullMoli » Fim 02. Feb 2012 15:45

gardar skrifaði:
astro skrifaði:Ekki mikið af efnilegum viftum hérna heima, hef pantað sjálfur inn viftur örugglega 5x á 2 árum því það er alldrei til neitt eða uppselt alltaf strax ef það kemur eithvað.

Þessi ætti að vera gott replacement http://www.tolvulistinn.is/vara/23769 Air Flow-lega séð

GullMoli skrifaði:Var ekki einhver að tala um að það þyrfti að versla fyrir samtals yfir 20þús hjá þeim svo þeir samþykki það?

Garðar; http://www.tolvutek.is/vara/inter-tech- ... kassavifta npnp.


Glæsilegt! Þarf ég nokkuð að vera að spá í öðru en airflow til þess að ná sömu kælingu?

Geturðu nokkuð séð hversu hávær þessi vifta er hjá ykkur Hjalti?

Annars minnir mig jú að það þurfi að versla fyrir 20þús hjá budin.is sem gerir þá verslun að enn óraunhæfari kosti!


Nibb, ekki nema það sé einhver mótstaða, t.d. viftan sé á örgjörvakælingu eða eitthvað álíka.


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"