veit einhver um svona fyrir móðurborð ?

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

veit einhver um svona fyrir móðurborð ?

Pósturaf worghal » Mið 30. Nóv 2011 22:24

Sælt veri fólkið.
Ég er að leita að spennu deili fyrir móðurborð í bíl tölvu, semsagt það sem er í rauða kassanum, bara með stuðning fyrir 24 pin + 4 pin tengi
þetta er 12V breyti stykki.

Mynd

væri plús ef það passar sem 16cm x 4.5cm


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow