Sælir
Ég er að fara að uppfæra hjá mér skjákortið og var að spá í að fara í 560GTX-Ti en ég var að spá í hvaða framleiðanda ætti að velja eða skiptir það engu.
KV
Hvaða framleiðanda á að velja
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
skiptir svo sem engu nema upp á kælinguna og ef þú ætlar að fara í factory oc skjákort.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
inservible
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 324
- Skráði sig: Mán 13. Sep 2010 11:04
- Reputation: 8
- Staðsetning: Jörðin
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Það er 3ára ábyrgð á PNY frá Tölvutækni mæli einnig með þeim, mjög góð.
Síðast breytt af inservible á Þri 29. Nóv 2011 22:44, breytt samtals 1 sinni.
-
beatmaster
- Besserwisser
- Póstar: 3101
- Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
- Reputation: 52
- Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Ég myndi hinkra í smástund, það voru að koma út ný GTX 560 Ti 448 kort sem að er í rauninni fatlað 570 og er að performa mitt á milli gamla 560 Ti og 570 
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
beatmaster skrifaði:Ég myndi hinkra í smástund, það voru að koma út ný GTX 560 Ti 448 kort sem að er í rauninni fatlað 570 og er að performa mitt á milli gamla 560 Ti og 570
á það kort ekki að kosta rétt svo minna en 570 ? allavega er 570 með 10%+ meiri afköst, væri betra að fara í það.
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
-
Lufkin
Höfundur - Græningi
- Póstar: 40
- Skráði sig: Lau 13. Des 2008 19:41
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Ég hef aðeins verið að skoða þetta, á ég kannski að fara í 6850 eða 6870 þar sem að það munar töluverðu í verði en ekki í afköstum. Ég að vísu varð fyrir vonbrigðum með seinasta Ati kort sem að ég var með (5750), það virkaði aldrei almennilega, en ég hef aldrei verið í vandræðum með nVidia kort.
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
Twin Frozr III frá MSI, fékk mér 6970 Lightning kortið um daginn og það er æðislegt.
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvaða framleiðanda á að velja
EVGA og PNY eru solid 
er með 2stk PNY kort og þau klikka sko ekki !
er með 2stk PNY kort og þau klikka sko ekki !
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit