Jæja Intel fanboys...
Munu 1155 móðurborðin í dag styðja Ivy-Bridge?
Og hvenær halda menn að hann muni lenda?
Ef svo er, hvaða móðurborði mæla menn með fyrir leikjaspilara sem mun overclocka smá
Koma kanski einhver betri borð með Ivy?
Kv. AMD maður sem er að spá í að fara yfir...
Ivy-Bridge
-
worghal
- Kóngur
- Póstar: 6605
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 549
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ivy-Bridge
það munu pottþétt koma ný borð meðfram ivy bridge, en hann á að passa í venjulegt 1155. samt gæti verið að maður þurfi nýtt borð eða eiga high end borð nú þegar upp á chipsetið fyrir 100% performance.
en aftur á móti þá gæti það verið vitleysa í mér og því sem ég hef lesið. ætli við komumst ekki bara að því þegar þar að kemur ?
en aftur á móti þá gæti það verið vitleysa í mér og því sem ég hef lesið. ætli við komumst ekki bara að því þegar þar að kemur ?
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Ivy-Bridge
p67 og z68 munu amk flest styðja ivy hvort sem þau geti svo notast við alla þá nýju tækni sem kemur með ivy. hann er kominn í framleiðslu og fer í verslanir Q1-Q2 2012