Clone HDD

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2424
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Clone HDD

Pósturaf Black » Þri 08. Nóv 2011 02:47

Mig vantar forrit til að clone-a harðadiskinn minn, s.s mig vantar að setja stýrikerfið mitt á annan disk, hvað er best að gera? :droolboy


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8749
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1403
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Clone HDD

Pósturaf rapport » Þri 08. Nóv 2011 02:59

Black skrifaði:Mig vantar forrit til að clone-a harðadiskinn minn, s.s mig vantar að setja stýrikerfið mitt á annan disk, hvað er best að gera? :droolboy


Clonezilla...nema einhver hafi betri hugmynd...



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Clone HDD

Pósturaf gardar » Þri 08. Nóv 2011 04:42

rapport skrifaði:
Black skrifaði:Mig vantar forrit til að clone-a harðadiskinn minn, s.s mig vantar að setja stýrikerfið mitt á annan disk, hvað er best að gera? :droolboy


Clonezilla...nema einhver hafi betri hugmynd...



Ekki til betri hugmynd :happy



Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2327
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Reputation: 82
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Clone HDD

Pósturaf mundivalur » Þri 08. Nóv 2011 10:04





TraustiSig
Geek
Póstar: 809
Skráði sig: Mið 13. Júl 2011 12:46
Reputation: 4
Staðsetning: Now back to the bottom
Staða: Ótengdur

Re: Clone HDD

Pósturaf TraustiSig » Þri 08. Nóv 2011 10:59

Getur líka prufað að taka Ghost32. Taka image af disknum og setja það svo á hinn diskinn :)


Now look at the location

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Clone HDD

Pósturaf kubbur » Þri 08. Nóv 2011 14:33

clonezilla, einfalt og þægilegt, bootar því af usb með báða diskana tengda, það segir þér nákvæmlega hvað þú átt að gera


Kubbur.Digital