Val á high-end socket 1366 móðurborðum


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Pósturaf braudrist » Fim 03. Nóv 2011 18:28

Hvað af þessum borðum mynduð þið taka?

Gigabyte G1 Assassin — http://www.gigabyte.com/products/produc ... id=3752#ov
Asus Rampage III Black Edition — http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 813131726R (Global Asus síðan er að skíta á sig)
eVGA x58 Classified3 — http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... amily&sw=5


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Pósturaf beatmaster » Fim 03. Nóv 2011 18:31

Afsakið off-topic en það eru bara 11 dagar í Sandy Bridge-E á socket 2011 sem að gerir 1366 End Of Life, ertu samt að spá í að fara í 1366?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
braudrist
</Snillingur>
Póstar: 1059
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Reputation: 63
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Pósturaf braudrist » Fim 03. Nóv 2011 18:39

Yeps, kaupi bara þá nýtt ef að Sandy Bridge-E verður alveg margfalt betra. Plús það að ég er þegar búinn að panta mér EK CPU waterblock sem að ég er nokkuð viss um að sé ekki socket 2011 compatible.


Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m


vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Pósturaf vesley » Fim 03. Nóv 2011 19:13

braudrist skrifaði:Yeps, kaupi bara þá nýtt ef að Sandy Bridge-E verður alveg margfalt betra. Plús það að ég er þegar búinn að panta mér EK CPU waterblock sem að ég er nokkuð viss um að sé ekki socket 2011 compatible.



Kæmi mér ekki á óvart ef þeir myndu gefa út nýjar festingar fyrir blokkina.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Pósturaf MatroX » Fim 03. Nóv 2011 20:40

annað hvort evga borðið eða Gigabyte UD9 ef þú finnur það eitthverstaðar. það kemur með waterblock á borðinu;D sem myndi henta þar sem þú ert að fara í wc

Mynd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Zpand3x
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Lau 12. Des 2009 22:48
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Pósturaf Zpand3x » Fim 03. Nóv 2011 20:47

Asus Rampage IV Extreme - LGA2011 X79 - Rampage 4
styður 1366 kælingar
http://www.youtube.com/watch?v=x-lcqRlu ... ture=feedu (sjá 2:14)

EDIT:..
Var nú bara að svara þessu með socketið.. en já.. Ættir svosem ekkert að þurfa að hugsa út í Sandy-E með þennan örgjörva :P
braudrist skrifaði:Yeps, kaupi bara þá nýtt ef að Sandy Bridge-E verður alveg margfalt betra. Plús það að ég er þegar búinn að panta mér EK CPU waterblock sem að ég er nokkuð viss um að sé ekki socket 2011 compatible.
Síðast breytt af Zpand3x á Fim 03. Nóv 2011 22:03, breytt samtals 1 sinni.


i7 4770k, MSI H97M-G43, 4x8GB, Corsair TX650W, CM silencio 550
Ryzen 5700X3D, MSI B550I Gaming Edge Wifi, GTX 2060, 2x16GB, DAN Cases A4-SFX V4.1

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Val á high-end socket 1366 móðurborðum

Pósturaf MatroX » Fim 03. Nóv 2011 20:48

Zpand3x skrifaði:Asus Rampage IV Extreme - LGA2011 X79 - Rampage 4
styður 1366 kælingar
http://www.youtube.com/watch?v=x-lcqRlu ... ture=feedu (sjá 2:14)



beatmaster skrifaði:Afsakið off-topic en það eru bara 11 dagar í Sandy Bridge-E á socket 2011 sem að gerir 1366 End Of Life, ertu samt að spá í að fara í 1366?


wth????

hann er með 980x og var að spyrja um 1366 borð.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |