"EATX12v" tengi á móðurborði
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
"EATX12v" tengi á móðurborði
Er nauðsynlegt að tengja snúru í þetta slot á móðurborðinu, alveg eins slot og passar fyrir 8pin snúru í aflgjafa en sé ekki alveg tilganginn með öðru tengi ef ég er með 24pin tengt.
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
er þetta 2 x 4 pin tengi við hliðina á örgjörvanum ? ef svo er þarftu að tengja það.
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
ViktorS skrifaði:Er nauðsynlegt að tengja snúru í þetta slot á móðurborðinu, alveg eins slot og passar fyrir 8pin snúru í aflgjafa en sé ekki alveg tilganginn með öðru tengi ef ég er með 24pin tengt.
þú verður að tengja snúru í þetta.
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
cure82 skrifaði:er þetta 2 x 4 pin tengi við hliðina á örgjörvanum ? ef svo er þarftu að tengja það.
Akkúrat.
MatroX skrifaði:ViktorS skrifaði:Er nauðsynlegt að tengja snúru í þetta slot á móðurborðinu, alveg eins slot og passar fyrir 8pin snúru í aflgjafa en sé ekki alveg tilganginn með öðru tengi ef ég er með 24pin tengt.
þú verður að tengja snúru í þetta.
8pin í aflgjafann?
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
þú ert að tala um þetta er þæki hjá örgjörvanum?

ef svo er þarftu að taka 8pin snúru úr aflgjafanum og tengja í þetta

ef svo er þarftu að taka 8pin snúru úr aflgjafanum og tengja í þetta
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
MatroX skrifaði:þú ert að tala um þetta er þæki hjá örgjörvanum?
ef svo er þarftu að taka 8pin snúru úr aflgjafanum og tengja í þetta
Jab, er að tala um þetta.
Takk fyrir.
-
Viktor
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6855
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 962
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Getur tengt 4pin tengi í þetta
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
ViktorS
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 629
- Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: "EATX12v" tengi á móðurborði
Sallarólegur skrifaði:Getur tengt 4pin tengi í þetta
Tók einmitt eftir því í manualnum hjá móðurborðinu núna nýlega.
-
mundivalur
- Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur