Aðstoð við verðleggingu.


Höfundur
Kruder
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 00:42
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Aðstoð við verðleggingu.

Pósturaf Kruder » Fös 21. Okt 2011 15:43

Sælir, ég er að skoða það að kaupa notaða tölvu hérna út í Svíþjóð og vantar smá hjálp við að sjá hvort ég sé að borga of mikið. Vona að ég sé að setja þetta á réttan stað.


Chassi: NZXT Phantom Svart (1 månad gammal nyskick) http://www.inet.se/artikel/6900740/nzxt-phantom-svart--
Processor: Intel Core i5 760 @ 3,5 GHZ
Moderkort: Asus P7P55D-E PRO
Ram: 16GB @ 1500 mhz
Grafikkort: Gigabyte Geforce 560Ti x2 (
SLI Alltså) (Korten är 5 månader & 1 månad gamla)
Nätdel: Corsair Gaming Series 800w
SSD: OCZ Agility 3 120gb
Lagringsdisk: Samsung Spinpoint F3 1TB (Helt Ny)
Processorkylare: Noctua NH-U12P SE2
Annan kylning: 2 st NZXT 200mm top, 2 st NZXT 120 mm sidan & 1 st 120 mm Nocuta back.

Windows 7 Home Premium ORGINAL (Licens medföljer)

http://www.blocket.se/goteborg/Riktigt_ ... ?ca=15&w=1

Kauði vill fá 14.999 sænskar fyrir þetta, sem er c.a. 260 þúsund íslenskar. Hvað finnst ykkur? Ég kem kannski með fleiri dæmi um leið og ég finn það. Er maður að taka mikin séns með það að kaupa eitthvað sem er overclockað. Er þessi örgjörvi ekki venjulega 2.8 GHZ?

Með fyrirfram þökk.




Höfundur
Kruder
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 00:42
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við verðleggingu.

Pósturaf Kruder » Fös 21. Okt 2011 15:51

http://www.blocket.se/goteborg/Framtids ... ?ca=15&w=1

Hérna er önnur, mun betra verð og bara tveggja mánaða gömul.

Hugmyndin er að eignast tölvu sem ræður vel við BF3



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við verðleggingu.

Pósturaf Kristján » Fös 21. Okt 2011 16:01

fyrri tölvan er allt of dýr og ef örrinn er yfirklukkaður þá lækkar verðið enn meira en ekki mikið samt.

seinni tölvan er miklu meira lagi og með betri örgjörva held ég og móðurborð.



Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 886
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Reputation: 3
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við verðleggingu.

Pósturaf cure » Fös 21. Okt 2011 16:05

Myndi klárlega taka þá seinni, ræður auðveldlega við BF3 með þetta skjákort + frábært móðurborð og örgjörvi.




Bidman
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mán 08. Ágú 2011 20:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við verðleggingu.

Pósturaf Bidman » Fös 21. Okt 2011 16:12

fyrra boðið er algjört okur, langt yfir nývirði , hryllilega hátt verð fyrir svona turn.

Fyrst þú varst svo mikið sem að íhuga það boð þá mæli ég með því að þú skoðir aðeins verð á íhlutum áður en þú ferð út í kaupin, annars er líklegt að það verði svindlað á þér



Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1753
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Reputation: 41
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við verðleggingu.

Pósturaf Kristján » Fös 21. Okt 2011 16:17

fyrir smá af mismuninum á seinni tölvuni geturu meira að segja fengið þér góðann SSD




Höfundur
Kruder
Fiktari
Póstar: 65
Skráði sig: Mán 05. Feb 2007 00:42
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð við verðleggingu.

Pósturaf Kruder » Fös 21. Okt 2011 16:46

Já mér datt í hug að þessi fyrri væri of dýr. Skil þetta verð satt best að segja ekki.

Ég læt ekkert svindla á mér, ég hef ykkur eðalmennin mér innan handar. :)