er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
Er með þessi minni http://www.ocztechnology.com/ocz-ddr2-p ... l-eol.html , og í CPU-Z kemur að þau séu 2x 400MHz ? Afhverju er það?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
Danni V8
- Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
Ef að móðurborðið styður ekki 1066MHz minni þá klukkast þau sjálfkrafa niður í 800MHz.
Ég lenti í þessu þegar ég var með 2000MHz minni í móðurborði sem studdi það ekki, þá klukkaðist það niður í 1333MHz. Þurfti að overclocka í móðurborðinu en náði þeim samt aldrei yfir 1600MHz þannig..
Ég lenti í þessu þegar ég var með 2000MHz minni í móðurborði sem studdi það ekki, þá klukkaðist það niður í 1333MHz. Þurfti að overclocka í móðurborðinu en náði þeim samt aldrei yfir 1600MHz þannig..
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
Danni V8 skrifaði:Ef að móðurborðið styður ekki 1066MHz minni þá klukkast þau sjálfkrafa niður í 800MHz.
Ég lenti í þessu þegar ég var með 2000MHz minni í móðurborði sem studdi það ekki, þá klukkaðist það niður í 1333MHz. Þurfti að overclocka í móðurborðinu en náði þeim samt aldrei yfir 1600MHz þannig..
ég er með http://www.legitreviews.com/article/476/1/ , á að styðja allt að 1200MHz minni
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
niCky- skrifaði:Danni V8 skrifaði:Ef að móðurborðið styður ekki 1066MHz minni þá klukkast þau sjálfkrafa niður í 800MHz.
Ég lenti í þessu þegar ég var með 2000MHz minni í móðurborði sem studdi það ekki, þá klukkaðist það niður í 1333MHz. Þurfti að overclocka í móðurborðinu en náði þeim samt aldrei yfir 1600MHz þannig..
ég er með http://www.legitreviews.com/article/476/1/ , á að styðja allt að 1200MHz minni
Maximum of 8GB of DDR2 533/667/800/1200MHz SLI-Ready memory
stendur ekki að borðið styðji 1066... en gæti bara verið bios stilling, http://www.legitreviews.com/article/476/3/
skoða þarna myndirnar hvar þú átt að stilla hraðann á minninu...
ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
Breyttu volt úr auto í 2.1 og breyttu frequency úr auto í 1066mhz, prufaðu þetta 
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
cure82 skrifaði:Breyttu volt úr auto í 2.1 og breyttu frequency úr auto í 1066mhz, prufaðu þetta
fór í bios og bretyti memory volt í 2.1v en ég fann ekki frequency? Er það kannski engin stilling með því eða?
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
það ætti að vera stilling í minnis stillingunum, gætu verið aeinhvernvegin svona http://www.mymac4music.com/2011/09/how- ... -a-minute/
hvernig móðurborð ertu annars með ?
hvernig móðurborð ertu annars með ?
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
cure82 skrifaði:það ætti að vera stilling í minnis stillingunum, gætu verið aeinhvernvegin svona http://www.mymac4music.com/2011/09/how- ... -a-minute/
hvernig móðurborð ertu annars með ?
http://www.legitreviews.com/article/476/1
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
cure
- Geek
- Póstar: 886
- Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
niCky- skrifaði:cure82 skrifaði:það ætti að vera stilling í minnis stillingunum, gætu verið aeinhvernvegin svona http://www.mymac4music.com/2011/09/how- ... -a-minute/
hvernig móðurborð ertu annars með ?
http://www.legitreviews.com/article/476/1
þessi linkur er í einhverju rugli
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
cure82 skrifaði:niCky- skrifaði:cure82 skrifaði:það ætti að vera stilling í minnis stillingunum, gætu verið aeinhvernvegin svona http://www.mymac4music.com/2011/09/how- ... -a-minute/
hvernig móðurborð ertu annars með ?
http://www.legitreviews.com/article/476/1
þessi linkur er í einhverju rugli
http://www.legitreviews.com/article/476/1/ Þessi virkar! hehe
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
Advanced chipset features -> FSB & Memory Config -> FSB Memory Clock mode- taka úr Auto, slá inn í Mem (DDR) 1066. ( FSB(QDR) hafa á AUTO).
Advanced chipset features -> System voltages -> Memory =2.1
Advanced chipset features -> System voltages -> Memory =2.1
Re: er með 1066 minni, en kemur upp sem 800MHz
Daz skrifaði:Advanced chipset features -> FSB & Memory Config -> FSB Memory Clock mode- taka úr Auto, slá inn í Mem (DDR) 1066. ( FSB(QDR) hafa á AUTO).
Advanced chipset features -> System voltages -> Memory =2.1
Takk kærlega fyrir þetta, svínvirkaði.
i5 2500k @ 4.5GHz | Noctua NH-D14 | Asus P8P67 Pro | Mushkin Blackline 1600MHz 16gb | PNY GeForce GTX 570 | Tagan BZ 800w