Aðstoð við uppfærslu Turn


Höfundur
stubbur312
Nörd
Póstar: 102
Skráði sig: Þri 06. Apr 2010 11:20
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Aðstoð við uppfærslu Turn

Pósturaf stubbur312 » Sun 02. Okt 2011 10:14

Sælir er að fara hækka mig aðeins upp og er aðeins tómur, en annars þetta herna eru tölvu Spec mín

Operating System
MS Windows 7 64-bit

Cpu AMD Phenom II X2 550
Callisto 45nm Technology
RAM 4.0GB Dual-Channel DDR3 @ 669MHz (9-9-9-24)

Motherboard Gigabyte Technology Co., Ltd. GA-MA770T-UD3P (Socket M2)

Graphics NVIDIA GeForce GTX 460

Hard Drives 488GB Seagate


það sem eg er að fara fá mer er

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... f88adeb33d

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... Seagate2TB


annars meigið benda mer á hvað eg ætti að uppgradea ,

þetta er uppgrade fyrir Bf3 og þunga myndvinslu þanning vantar hjálp og álit :)