Sælir vaktarar.
Var að klára að setja upp uppfærslu á vélinni minni.
Ég keypti þetta hérna kort Power Colour HD 6870X2
http://kisildalur.is/?p=2&id=1809
Þrjú stk af AOC 23"LED 2ms Full Hd
http://kisildalur.is/?p=2&id=1760
Og nýjann afgjafa var með 600w. Þurfti að uppfæra í svona skrímsli fyrir nýja kortið :
http://kisildalur.is/?p=2&id=1329
Og uppfærði líka frá 4gb innraminni í 8gb.
Og auðvitað keypti ég allt hjá Kísildal klárt mál að það sé besta þjónustan hjá þeim with out a doubt!
Þetta kemur mjög vel út. Prufaði að keyra BC2 áðan í 5700-1080 Upplausn eða einhvað slíkt . Kom mjög vel út keyrði hann í hæstu mögulegum gæðum enn fékk
smá Fps dropp inná milli og lagg held ég. Hef smá áhyggjur af því. Þessi uppfærsla er aðallega fyrir BF3 þannig þið megið endilega henda á mig tips og skoðonum til að
ég geti spilað lagg laust.
Ég er með AMD X4 955 3.2 Ghz hann og Amr 770 Extreme móðurborð.
Ný uppfærsla ! Eyefinity + skjákort
-
kristinnhh
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Ný uppfærsla ! Eyefinity + skjákort
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Re: Ný uppfærsla ! Eyefinity + skjákort
þú þurftir ekkert 1050 W aflgjafa fyrir þetta. Hérna sérðu að maximum power usage er ekki nema 500 W
http://www.tweaktown.com/reviews/4212/p ... dex17.html
þeir eru reyndar með nánast tóma tölvu svo en það stendur á power color síðunni að það þurfi minnst 600 w svo gamli aflgjafinn þinn var svona rétt tæplega nógu stór. Hefðir átt að kaupa svona 750 w aflgjafa
http://www.tweaktown.com/reviews/4212/p ... dex17.html
þeir eru reyndar með nánast tóma tölvu svo en það stendur á power color síðunni að það þurfi minnst 600 w svo gamli aflgjafinn þinn var svona rétt tæplega nógu stór. Hefðir átt að kaupa svona 750 w aflgjafa
-
kristinnhh
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 225
- Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 15:14
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppfærsla ! Eyefinity + skjákort
Já ég keypti frekar yfir 1000w útaf planið er að setja þetta kort í crossfire fyrir jól..
AMD X6 1090T 4.0 GHz - ASRock 890FX Deluxe 5 - 2 x 4gb GSkill - 2x CrossfireX Power colour HD 6870x2 - 1.5tb Seagate - Tacens Radix III 1050W
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7
Aerocool PGS VS9 ATX - 27"Asus LED 2ms - Windows 7