Harður diskur að crasha hjálp ASAP

Skjámynd

Höfundur
Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Harður diskur að crasha hjálp ASAP

Pósturaf Gúrú » Þri 27. Sep 2011 20:59

Er með tvo nákvæmlega eins 1TB Samsung diska frá Buy.is stýrikerfisdiskurinn hefur alltaf verið með leiðindi en núna er hann byrjaður að gefa frá sér "takk, takk, tikk, tikk" hljóð
og tölvan crashaði áðan í frosti, svo kom "Disk Manager not found" eða eitthvað álíka við restartið og síðan náði ég að starta þessu núna en það
er alveg greinilegt á höktvinnslunni að hann er að fara að deyja á næstu klukkustundum:

Hvaða forrit er best til að nota til að mirrora bilandi diskinn yfir á hinn diskinn?


Modus ponens


westernd
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Mán 22. Sep 2008 23:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur að crasha hjálp ASAP

Pósturaf westernd » Þri 27. Sep 2011 21:03

ég hata harðadiska :S ég er með disk sem er með fullt af myndum, diskurinn virkar ef ég er með hann í hýsingu en þegar ég fer að færa yfir gögn þá byrjar að færa í smástund svo bara fer flutningurinn að vera sljór og á endanum kemur error, ef ég set diskinn í turntölvu þá kemur þetta tikk tikk tikk hljóð diskurinn finnst ekki. :/




skrifbord
Tölvutryllir
Póstar: 608
Skráði sig: Þri 03. Ágú 2010 07:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur að crasha hjálp ASAP

Pósturaf skrifbord » Þri 27. Sep 2011 21:13

Hvað er :

mirrora bilandi diskinn

?

er með fimm bilaða diska sem ég þarf að ná gögnum af en veit ekki hvernig?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur að crasha hjálp ASAP

Pósturaf AntiTrust » Þri 27. Sep 2011 21:15

Ég myndi ekki vera að "mirrora" diskinn þar sem file system villur geta farið með á milli. Myndi bara drepa á vélinni, ræsa upp í e-rskonar PreBoot enviroment/LiveCD og kópera manualt á milli diska. Því minni vinnsla á bilandi disk því betra.




marijuana
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 354
Skráði sig: Fim 04. Feb 2010 15:09
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur að crasha hjálp ASAP

Pósturaf marijuana » Mið 28. Sep 2011 01:40

skrifbord skrifaði:Hvað er :

mirrora bilandi diskinn

?

er með fimm bilaða diska sem ég þarf að ná gögnum af en veit ekki hvernig?


Spegla gögn yfir á annan disk, (COPY PASTE í raun)



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 408
Staða: Ótengdur

Re: Harður diskur að crasha hjálp ASAP

Pósturaf chaplin » Mið 28. Sep 2011 02:00

Recuva http://www.piriform.com/recuva og GetDataBack hafa bæði reynst mér ótrúlega vel http://www.runtime.org/ og hafa náð gögnum af gjörsamlega 'nánast' handónýtum diskum.

Gangi þér vel.