að prófa móður borð

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

að prófa móður borð

Pósturaf worghal » Þri 20. Sep 2011 22:09

sælir, ég er hérna með tölvu sem neitar að starta sér, ég er búinn að prófa psu og hann virkar, en er einhver leið til að prófa móðurborðið ?
hún vill ekki kveikja á sér, ég get nánast bókað að MB sér farið en ég vill vera viss. hvernig á að fara að ?


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf MatroX » Þri 20. Sep 2011 22:25

worghal skrifaði:sælir, ég er hérna með tölvu sem neitar að starta sér, ég er búinn að prófa psu og hann virkar, en er einhver leið til að prófa móðurborðið ?
hún vill ekki kveikja á sér, ég get nánast bókað að MB sér farið en ég vill vera viss. hvernig á að fara að ?

spurning að koma með upplýsingar um vélina:D


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf worghal » Þri 20. Sep 2011 22:32

freker ómerkilegt dót, langar bara að koma þessu í gang :)
en speccs eru:
CPU: AMD 64 3500
MB: MSI K8N SLi Platinum
RAM: 2x1gb 400mhz corsair
GPU: nvidia NX8500gt eða NX7600GS (ekki sli, á bara þessi tvö kort til að prufa)
PSU: Zumax 550W
Síðast breytt af worghal á Þri 20. Sep 2011 22:34, breytt samtals 1 sinni.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf MatroX » Þri 20. Sep 2011 22:33

ertu búinn að prufa starta henni með einum minniskubb?


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf worghal » Þri 20. Sep 2011 22:40

búinn að prufa tvö sett af minnum og enþá kemur ekki svo mikið sem múkk úr þessu


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf SteiniP » Þri 20. Sep 2011 22:40

Prófa bara móðurborðið eitt og sér.

Rífur allt úr sambandi (líka minnin og örgjörvann). Hafðu eina viftu tengda og aflgjafann í 24 og 4 pinna tengjunum, ekkert annað tengt.
Prófaðu svo að kveikja. Ef viftan snýst, þá er móðurborðið hugsanlega í lagi, ef ekki þá er það dautt (þ.e. ef að aflgjafinn er í lagi, prófaðu hann í annarri tölvu ef þú ert ekki viss).




KristinnK
Gúrú
Póstar: 590
Skráði sig: Sun 03. Apr 2011 00:28
Reputation: 116
Staða: Ótengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf KristinnK » Þri 20. Sep 2011 22:49

Þú skalt prófa að starta móðurborðinu án minniskubba í. Ef móðurborðið er í lagi bípir það ef ekkert minni er í henni. Ég lennti einmitt í vandræðum með tölvuna mína um daginn, og ég lét þetta test skera úr um móðurborðið. Það bípti ekki, þannig ég keypti nýtt í staðinn, og því nýja virkaði allt.


AMD Ryzen 5 5600X | 2x16GB DDR4 | 1TB Sata SSD | AMD Radeon RX 580

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf worghal » Þri 20. Sep 2011 22:51

málið er það að það kveiknar bara ekki á því, engin vifta fer í gang, með eða án aukahluta.
ég er tilbúinn að játa mig sigraðan því ekkert gerist :(


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf beatmaster » Þri 20. Sep 2011 22:51

Ertu búinn að prufa með öðrum aflgjafa?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Höfundur
worghal
Kóngur
Póstar: 6605
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Tengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf worghal » Þri 20. Sep 2011 22:53

aflgjafinn er í fullkomnu standi sko.


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3101
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 52
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf beatmaster » Þri 20. Sep 2011 22:58

Hefurðu það staðfest með því að nota PSU tester á þennann?

Því að þótt að þessi aflgjafi kveiki á öðru móðurborði þá er alveg möguleiki á að hann sé bilaður og þetta borð gúdderi hann einfaldlega ekki


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


ScareCrow
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 391
Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: að prófa móður borð

Pósturaf ScareCrow » Þri 20. Sep 2011 23:13

Getur ekki svona gerst ef batterý á móðurborðinu er farið? spyr sá sem ekki veit.


Intel i9 14900k | Asus TUF 4080 Super OC | 2x 32GB G.Skill Trident Z5 Neo RGB | 2tb Samsung 990 Pro | Asus ROG Strix 1000W | EK-Nucleus (10stk Lian Li Infinity) | Lian Li O11D Evo RGB | Asus ROG Maximus Hero Z790 |