Bróðir minn ætlar að kaupa sér tölvu og ég fékk þann heiður að velja hana.
Eg er aðalega að spá frá hvaða tölvuverslun hann ætti að versla hjá.
En hvernig líst ykkur á?
att.is
CoolerMaster Dominator 690 II Adv. 18.950.-
MSI P67A-GD65 B3 29.950.-
Intel Core i5 2500K 3.3GHz 31.750.-
2x4GB Corsair Vengeance 1600MHz 11.950.-
650W Corsair HX650 aflgjafi 21.950.-
Corsair H60 vökvakæling 12.750.-
MSI GeForce N560GTX-Ti 42.950.-
120GB Corsair Force 3 SSD 34.750.-
Samsetning 5.800,-
Alls. 210.800.-
Tölvutækni
Cooler Master 690 II 18.900.-
Gigabyte P67A-UD4-B3 35.900.-
Intel Core i5-2500 3.3GHz, 27.900.-
Mushkin 8GB kit DDR3 1600MHz 12.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX560 Ti 44.900.-
Noctua NH-D14 14.990.-
Thermaltake Toughpower XT 675W 19.900.-
Mushkin Chronos 120GB SSD 32.900.-
Samsetning Frítt
Samtals: 208.290.-
Síðann á hann tvo harða diska og geisladrif úr annari tölvu.
Hvor tölvan
Re: Hvor tölvan
Voða svipaðar, ég mundi eiginlega taka hana hjá Tölvutækni þá bara upp á þjónustuna. Er att ekki með sama verkstæði og Tölvulistinn? Af fenginni reynslu mundi ég ekki fara með tölvuna mína í viðgerð hjá tölvulistanum þó það væri ókeypis.
-
Tesy
- </Snillingur>
- Póstar: 1075
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Reputation: 12
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor tölvan
siggi83 skrifaði:Tölvutækni
Cooler Master 690 II 18.900.-
Gigabyte P67A-UD4-B3 35.900.-
Intel Core i5-2500 3.3GHz, 27.900.-
Mushkin 8GB kit DDR3 1600MHz 12.900.-
PNY NVIDIA GeForce GTX560 Ti 44.900.-
Noctua NH-D14 14.990.-
Thermaltake Toughpower XT 675W 19.900.-
Mushkin Chronos 120GB SSD 32.900.-
Samsetning Frítt
Samtals: 208.290.-
Ég myndi taka þessa aðalega útaf þjónustunni hjá Tölvutækni.. Annars eru tölvurnar næstum alveg eins. Láttu hann samt frekar fá 2500K
Síðast breytt af Tesy á Fös 26. Ágú 2011 14:10, breytt samtals 2 sinnum.
-
MarsVolta
- </Snillingur>
- Póstar: 1002
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
- Reputation: 16
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor tölvan
Til hvers að vera með Noctua kælingu á örgjörva sem þú getur ekki einu sinni OC-að ? (Tölvutækni pakkinn) Splæsa frekar í 2500K og versla þetta af tölvutækni, toppþjónusta hjá þeim
.
-
siggi83
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 748
- Skráði sig: Sun 27. Júl 2008 11:33
- Reputation: 11
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor tölvan
Hann er ekki að fara overclocka. Hann vill hafa frekar hljóðláta tölvu. Hvaða örgjörvakælingu mæliði frekar með?
-
Halli25
- Bara að hanga
- Póstar: 1579
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor tölvan
siggi83 skrifaði:Hann er ekki að fara overclocka. Hann vill hafa frekar hljóðláta tölvu. Hvaða örgjörvakælingu mæliði frekar með?
Gætir þá látið Att setja 2500 í staðinn í tilboðið
http://www.att.is/product_info.php?products_id=7354
þá slá þeir Tölvutækni út´i verði... annars sá ég varla neinn mun á þessum tveim tilboðum.
Starfsmaður @ IOD
Re: Hvor tölvan
Ég hef ógeðslega góða reynslu af Tölvutækni, Gigabyte og sérstaklega af PNY. Hef slakari reynslu og fregnir af MSI hins vegar.
-
ZoRzEr
- /dev/null
- Póstar: 1409
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 43
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvor tölvan
Ef ég væri að þessu myndi ég taka Corsair aflgjafann og MSI Twin Frozr skjákortið frá @tt og skella því í vélina hjá Tölvutækni.
Gríðarlega svipaðara vélar annars. Noctua kælingin væri hljóðlátari en töluvert stærri og skjákortið er hljóðlátara frá MSI.
Tölvutækni fær auðvitað líka stóran plús fyrir að vera awesome.
Gríðarlega svipaðara vélar annars. Noctua kælingin væri hljóðlátari en töluvert stærri og skjákortið er hljóðlátara frá MSI.
Tölvutækni fær auðvitað líka stóran plús fyrir að vera awesome.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Re: Hvor tölvan
Taka vélina hjá tölvutækni en láta breyta örranum í 2500k
Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |