dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf bulldog » Fös 05. Ágú 2011 19:46

Ég er með dvd disk sem virka í dvd spilara en ekki tölvunni. Ég er að fá error þegar ég er að reyna að láta tölvuna lesa hann. Gætuð þið hjálpað mér ?

W 19:50:35 Failed to read Sector 17252 - Logical Block Address out of Range




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf AntiTrust » Fös 05. Ágú 2011 19:46

Rispaður diskur? Skrifaður?



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf bulldog » Fös 05. Ágú 2011 19:54

það var fært vhs yfir á dvd á þessum disk. Virkar fínt í dvd spilara og er ekkert rispaður



Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf Eiiki » Fös 05. Ágú 2011 20:16

Er fællinn á disknum ekki bara af því tagi að hann opnast ekki í tölvu? Þig vantar örugglega rétta forritið til þess


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf Cikster » Fös 05. Ágú 2011 20:29

Áttu ekki bara eftir að láta DVD spilarann "loka" ... aka finalize diskinn. Verður að gera það til að hann virki í öðru en bara þessum eina dvd spilara.



Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3152
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 463
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf hagur » Fös 05. Ágú 2011 20:32

Búinn að prófa í annari tölvu?



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf bulldog » Fös 05. Ágú 2011 20:54

búinn að prófa í tveimur tölvum.



Skjámynd

Höfundur
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: dvd diskur sem virkar í spilara en ekki tölvu

Pósturaf bulldog » Fös 05. Ágú 2011 20:57

Cikster skrifaði:Áttu ekki bara eftir að láta DVD spilarann "loka" ... aka finalize diskinn. Verður að gera það til að hann virki í öðru en bara þessum eina dvd spilara.


ég tékkaði hvort það væri möguleiki að láta finaliza en það kemur bara format eða eject