Val á milli tveggja móðurborða.


Höfundur
Snikkari
spjallið.is
Póstar: 475
Skráði sig: Mið 19. Nóv 2003 21:58
Reputation: 7
Staðsetning: Hfj.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Val á milli tveggja móðurborða.

Pósturaf Snikkari » Lau 30. Júl 2011 05:04

Ég er hérna með Intel Core 2 Quad 6600 og vantar móðurborð.
Ég þarf að kaupa nýtt, það er ekkert framboð af góðum notuðum borðum, ég er ekki alveg að treysta merkjum sem ég hef lítið heyrt um og hafa lélega heimasíðu.
það eru þessi tvö borð sem koma til greina og eru á svipuðu verði.:

1. http://www.asrock.com/mb/overview.asp?Model=P45DE3

2. http://www.gigabyte.eu/products/product ... 857&dl=#ov

Ég veit að Gigabyte borðið styður ekki Raid, ég væri alveg til í að nota Raid 0, en einn diskur er svo sem allt í lagi.
Varðandi ASRock borðið þá get ég ekki séð hvort það styðji Raid eða ekki.
Hvort borðið er betra .. Endilega kommentið á þetta.


CM Scout 2 | | | Corsair RM850x
G.Skill 2x8GB Trident Z 3200Mhz | Samsung 870 EVO plus M.2 1TB |

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Val á milli tveggja móðurborða.

Pósturaf kubbur » Lau 30. Júl 2011 05:33

Ég keypti mér gigabyte móðurborð og skjákort sem hefur staðið sig helvíti vel hingað til


Kubbur.Digital