hæ, fyrir um tveimur vikum var ég að spila leik og alltíeinu byrjar hann að lagga og eithvað og enda með bluescreen. eftir það bara oke restarta henni og byrjar þetta að koma oftar. og fæ oft "nvidia driver has stoped responding and has recoverid blabla" neðst niðri í horninu. síðan er kortið ónýtt (8800'gt). þannig að ég auglýsi eftir notuðu og fæ þetta fína 7600gs kort (fæ mér eithvað almenilegt um mánaðarmótinn) og alltílagi virkar fínt. en þegar ég spila flest leiki þá frosna þeir eftir smá tíma en hljóðið í bakgrunninum er ennþá í gangi (tónlist). sumir leikir frosna strax en aðrir eftir smá tíma.
counter strike source: get reyndar spilað hann án vandamála
rfactor : frosnar nærri því strax
flatout 2: frosnar eftir nokkrar min
wow: frosnar eftir 1-2min
starcraft 2: frosnar nærri því strax NEMA ég sé í window mode þá spila í hann án vandræða (spilaði hann reyndar bara í 2-3 min, windows mode suckar)
fæ btw einga bluscrena með nýja kortinu, er búna prufa shitload af hlutum en ekkert hefur virkað hingað til
*formata, búna gera einusinni með nýja kortinu en tvisvar með gamla, +formatai með xp með gamla einusinni
*updata biosinn, updataði hann uppí nýjast þegar ég var með gamla kortið, það virkaði ekki. til að sjá hvort þetta væri nokkuð þessi nýji bios þá setti ég gamla inn aftur.
*prufa annan harðan disk, virkar ekki
*prufa tvo nvidia drivera, bæði kortinn (driverarnir voru 275.33 og 266.58)
*memetest86 yfir nótt, vinnsluminnin virka fínt
*checkaði hitann á öllu draslinu, hann er fínn
*checkaði voltage á aflgjfanum gegnum bios og HWMonitor, hann er fínn.. held ég (Cpu VCORE = 1.10v til 1.14v- DDR = 1.86-1.87- +3.3V = 3.38v- +5v = 4.97- +12v = 12.10v- VBAT = 3.14v)
*runnaðist PSU strain test með OCCTPT3.1.0 í 10min eða svo, (testið lætur allt í gang, 100% cpu og 100% gpu og læti)
*runnaði GPU strain test með OCCTPT
*runnaði CPU strain test með man ekki hverju
*unplugaði öllum pSU snúrum úr móðuborðinu og setti þær aftur í.
*unplugaði öllu sem ég þarf ekki til að minnka álagið á psu (dvd drifi, auk diskum, netkorti).
*full system scan með kaspaski, auk boot scan með avast. ekkert fannst
*event log skilar eingu, fær bara id 41 um að tölvan ekki hafi verið slökkt á tölvuni almenilega,
*gleymi alveg örugglega eithvejru
tölvan á líka til með að frosna bara þegar ég er að gera eithvað létt t.d á netinu, áðan var ég að copy drasl af einu disk til annars í tölvuni (80gb) og fór útur húsi og þegar ég kom aftur þá var hún búna frosna og windows theme var búna fara í basic (gerðist með gamla kortið þegar driverinn hætti að responda).
specarnir á tölvuni:
CPU : Intel e8400 @ stock 3.0GHZ
GPU : 7600gs 256mb nýja, 8800gt 512mb gamla
móðurborð: Gigabyte p35-ds3l
Ram : 2x 2GB 800mhz
PSU : 620W aflgjafi, man ekki framleiðandan, "S" eithvað.
HDD : 1.tb Samsung, 1.tb WD green, og síðan einn gamal wd ide 320gb
OS : Windows 7 64bit
allt draslið 3,5 árs gamalt (nema diskarnir og nýja kortið myndi vera sirka 5ára).
myndi halda að annaðhvort móðurborðið eða PSU sé að faila
*gamla 8800'gt kortið er ekki ónýtt þannig að það kemur einginn mynd, heldur virkar biosinn fínt og allt en það fuckast allt up þegar windowsið er búna loadast.
eithverjar hugmyndir ?
er í svolitlu veseni
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er í svolitlu veseni
7600gs er ekki að höndla þessa leiki nema þá CSS þar sem hann er frekar gamall og þarf ekki svo öfluga tölvu.
ertu búin að skoða lágmarks vélbúnað/ skjákort fyrir þessa leiki sem þú ert að spila?
Nvidia 7600GS versus 8800GT
Both video cards initially were aimed at different market segments. When comparing the two cards, the 8800GT was not only more powerful with expanded memory and bus sizes, it also sported updated HDR capabilities. At the same time, the 7600GS offered moderate graphics processing power that could run many PC games on moderate settings. In 2006, for the budget conscious consumer, the 7600GS was a great buy. The 8800GT in 2007, while not a top performer, held its own in the middle range of graphics cards.
Read more: 7600Gs Vs. 8800Gt | eHow.com http://www.ehow.com/info_8730774_7600gs ... z1StE26lwJ
ertu búin að skoða lágmarks vélbúnað/ skjákort fyrir þessa leiki sem þú ert að spila?
Nvidia 7600GS versus 8800GT
Both video cards initially were aimed at different market segments. When comparing the two cards, the 8800GT was not only more powerful with expanded memory and bus sizes, it also sported updated HDR capabilities. At the same time, the 7600GS offered moderate graphics processing power that could run many PC games on moderate settings. In 2006, for the budget conscious consumer, the 7600GS was a great buy. The 8800GT in 2007, while not a top performer, held its own in the middle range of graphics cards.
Read more: 7600Gs Vs. 8800Gt | eHow.com http://www.ehow.com/info_8730774_7600gs ... z1StE26lwJ
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: er í svolitlu veseni
leikirnir ættu nú varla að crasha svona, meira að runna á 5fps.
annars er rfactor t.d frá 2005 og ætti þetta kort alveg að höndla hann, sömuleiðis flatout. sem það gerir auðvitað, runnar þá á 50fps+. annars er kortið sjálft orðið gamalt. fær mér nýtt um mánaðarmótinn og sé hvað gerist.
annars er rfactor t.d frá 2005 og ætti þetta kort alveg að höndla hann, sömuleiðis flatout. sem það gerir auðvitað, runnar þá á 50fps+. annars er kortið sjálft orðið gamalt. fær mér nýtt um mánaðarmótinn og sé hvað gerist.
-
einarhr
- Vaktari
- Póstar: 2102
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 308
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: er í svolitlu veseni
B550 skrifaði:leikirnir ættu nú varla að crasha svona, meira að runna á 5fps.
annars er rfactor t.d frá 2005 og ætti þetta kort alveg að höndla hann, sömuleiðis flatout. sem það gerir auðvitað, runnar þá á 50fps+. annars er kortið sjálft orðið gamalt. fær mér nýtt um mánaðarmótinn og sé hvað gerist.
Er 7600gs kortið að hitna mikið í leikjaspilun? Þú getur náð í CPUID HW monitor og látið það ganga á meðan þú ert að spila og sjá hvaða hitatölur kortið er að gefa. http://www.cpuid.com/softwares/hwmonitor.html
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: er í svolitlu veseni
hitin er ég lagi á kortinu, þó svo þetta sé viftulaust skjákort þá er það fremur kalt. idle er þetta kort 50-55'c. og load 75'c. googlaði kortið og á það víst að þola alveg uppí 110'c.
-
Minuz1
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1285
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Reputation: 148
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: er í svolitlu veseni
Gæti verið að heatsink fyrir minnið á skjákortinu sé laust, eða eitthvað annað sem er ekki með hitamæli.
Það er ekki bara GPU-ið sjálft sem getur hitnað svona mikið.
Lenti í því á ati 4870 kortinu mínu (R.I.P)
hræðileg stafsetning btw, -ng og -nk reglan, lýsandi titil er líka krafa á vaktinni.
Það er ekki bara GPU-ið sjálft sem getur hitnað svona mikið.
Lenti í því á ati 4870 kortinu mínu (R.I.P)
hræðileg stafsetning btw, -ng og -nk reglan, lýsandi titil er líka krafa á vaktinni.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það