Fyrir þá sem eru ennþá í 775, þá er það bara uATX borð með innbyggðri skjástýringu eða kubbasett frá 2006!
Intel P965 kubbasett ennþá á markaðnum?
-
Saber
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 15
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Intel P965 kubbasett ennþá á markaðnum?
Hvernig stendur á því að þessi kubbasett eru enn í sölu á Íslandi (til í öllum búðum nánast) og ekkert til af P35, X38, P45, X48 eða 975X "for that matter?" Þetta kubbasett kom á markaðinn 2006 andskotinn hafi það! (...og mig minnir meiraðsegja að það hafi horfið í nokkur ár og sé komið aftur!?)
Fyrir þá sem eru ennþá í 775, þá er það bara uATX borð með innbyggðri skjástýringu eða kubbasett frá 2006!

Fyrir þá sem eru ennþá í 775, þá er það bara uATX borð með innbyggðri skjástýringu eða kubbasett frá 2006!
-
Olafst
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Intel P965 kubbasett ennþá á markaðnum?
Þú ert kannski til í að sýna okkur hvaða búðir þú ert að tala um með því að setja inn linka?
-
Saber
Höfundur - FanBoy
- Póstar: 765
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:29
- Reputation: 15
- Staðsetning: 104
- Staða: Ótengdur
Re: Intel P965 kubbasett ennþá á markaðnum?
Ég var kannski aðeins of fljótur á mér að segja að það sé til í öllum búðum nánast, en það er í boði hjá Kísildal og Tölvuvirkni. Ég bara skil ekki af hverju þetta kubbasett er í boði en ekkert af þeim sem ég taldi upp.