Mig vantar nýjan PC turn og budgetið er svona 150 þúsund +/- 20 þúsund.
Ég ætla að nota hann í myndvinnslu og spila neteiki eins og t.d. WoW ofl.
Nú hef ég ekki hugmynd umhvað er hot og hvað er out.
Er ekki einhver sem getur gefið góð ráð varðandi samsetningu fyrir þennan pening.
Skilyrði er 120GB SSD diskur, allavega 8GB vinnsluminni og það er algjört möst að turninn sé hljóðlátur.
Mange tak
sorry með þetta ég var bara að horfa á að þetta væri sem er á 1600 mhz 