Vandamál með BSOD og Safe Mode.


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf IL2 » Sun 03. Júl 2011 23:12

Mér tókst á einhvern furðulegan hátt að fá þettta hérna í eina tölvuna, Windows XP Repair.

Fór á netið og náði mér í upplýsingar hvernig ætti að hreinsa þetta út sem virtist hafa tekist. Nema hvað, núna kemur BSOD á fullu og ég kemst ekki inn í Safe Mode eða sjá á BSOD hver villumeldingin er.

Einhverjar hugmyndir?




nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf nonesenze » Mán 04. Júl 2011 00:06

VÁ hvað vantar miklar upplýsingar þarna til að geta hjálpað þér


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Júl 2011 00:10

Ok, hvað viltu vita?

Það eina sem mig vantar að vita er, hvernig ég stoppa BSOD til að geta lesið á skjánum hver villumeldingin er eða hvernig ég kemst inn í Safe Mode. F10 virðist ekki duga.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf kubbur » Mán 04. Júl 2011 00:12



Kubbur.Digital


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf nonesenze » Mán 04. Júl 2011 00:13

það er til dæmis pásu takki á lyklaborðinu... og svo vantar hvað varstu að gera fyrir þetta hvað gæti hafa ollið þessu
hvaða hardware ertu með ... er þetta lappi eða borðtölva?.... vá ... svo mikið info vantar

komdu með það sem var fyrir og eftir þetta a.m.k.


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf nonesenze » Mán 04. Júl 2011 00:14

kubbur skrifaði:http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html


væntanlega getur hann ekki notað þetta því hann sér ekki BSOD þú tölvan bootar þannig.... rétt?


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf kubbur » Mán 04. Júl 2011 00:15

nonesenze skrifaði:
kubbur skrifaði:http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html


væntanlega getur hann ekki notað þetta því hann sér ekki BSOD þú tölvan bootar þannig.... rétt?


jújú, færir bara diskinn yfir í aðra tölvu

nota nýrun þarna ...


Kubbur.Digital


nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf nonesenze » Mán 04. Júl 2011 00:21

kubbur skrifaði:
nonesenze skrifaði:
kubbur skrifaði:http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html


væntanlega getur hann ekki notað þetta því hann sér ekki BSOD þú tölvan bootar þannig.... rétt?


jújú, færir bara diskinn yfir í aðra tölvu

nota nýrun þarna ...


kannski ... bara kannski hafa ekki allir eins og þú og ég , aðra tölvu til að setja diskinn í


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Júl 2011 00:46

nonesenze skrifaði:það er til dæmis pásu takki á lyklaborðinu... og svo vantar hvað varstu að gera fyrir þetta hvað gæti hafa ollið þessu
hvaða hardware ertu með ... er þetta lappi eða borðtölva?.... vá ... svo mikið info vantar

komdu með það sem var fyrir og eftir þetta a.m.k.


En það er ekki það sem ég er að leyta að hjálp með. Það yrði þá næsta skref eftir að hafa séð hvaða villumelding kemur upp.



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf BjarniTS » Mán 04. Júl 2011 01:00

Prufaðu að fjarlægja annan Ram kubbinn.


Nörd


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf Klemmi » Mán 04. Júl 2011 01:08

F8 í ræsingu og velur disable automatic restart on system failure.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Júl 2011 01:16

Takk Klemmi. Akkurat það sem mig vantaði

Þá er allavega eitt vandamál leyst.



Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1399
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Reputation: 18
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf kubbur » Mán 04. Júl 2011 01:24

nonesenze skrifaði:
kubbur skrifaði:
nonesenze skrifaði:
kubbur skrifaði:http://www.nirsoft.net/utils/blue_screen_view.html


væntanlega getur hann ekki notað þetta því hann sér ekki BSOD þú tölvan bootar þannig.... rétt?


jújú, færir bara diskinn yfir í aðra tölvu

nota nýrun þarna ...


kannski ... bara kannski hafa ekki allir eins og þú og ég , aðra tölvu til að setja diskinn í


hann segir "eina tölvuna hérna" úr þessu má lesa að það er fleiri en ein t0lva þarna


Kubbur.Digital


Höfundur
IL2
Tölvutryllir
Póstar: 665
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 7
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með BSOD og Safe Mode.

Pósturaf IL2 » Mán 04. Júl 2011 01:31

Já það vantar ekki tölvurnar hérna!

Vandamálið fundið. Það er eitthvað corruption í gangi á C drifinu í XP eftir þetta malware og/eða þau forit sem ég notaði við að hreinsa út eða ég gerði eitthvað vitlaust. Sbr.

http://aumha.net/viewtopic.php?f=62&t=44662

Fer í þetta á morgun, ætla helst ekki að þurfa að strauja diskin.