Tengi við vélina logitech 5,1 hljóðkerfi sem ég á nú þegar.
Vill geta notað hana til að spila allra helstu leiki á markaðnum í dag( samt ekkert notuð sérstaklega í það þó).
Það verður keyrt Windows 7 X64 á vélinni
Væri til í að fá athugasemdir á samantektinni hér að neðan ef þið hafið eitthverjar (hvað væri skynsamlegra að fá sér og það væri ekki verra að fá rök fyrir ykkar skoðun)
Verð með 2*23" Dell full hd Skjái tengda við vélina.http://ejs.is/Pages/1006/itemno/ST2320L
Er rétti tíminn til að kaupa vél eða er betra að bíða (og ef maður á að bíða hvenær er tíminn til að kaupa?)