Hvað þarf ég stóran psu


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Hvað þarf ég stóran psu

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 05. Jún 2011 18:40

Ég er að uppfæra draslið í tölvunni þessa dagana.

Það sem ég er búinn að kaupa er:

Móðurborð:
GIGABYTE GA-890GPA-UD3H http://www.buy.is/product.php?id_product=9207900 (móbóið á að sögn buy.is að vera rev 3.1 sem er Am3+ ready)
CPU:
AMD Phenom II X6 1090T
RAM:
Super Talent Chrome Series DDR3-1600 6GB (3x 2GB) CL9 Triple Channel Memory Kit http://buy.is/product.php?id_product=9207827

Svo stendur til að kaupa:
AMD Radeon 6970 2GB DDR5 eða AMD Radeon 6970OC 2GB DDR5

Er með fyrir í kassanum:
Hljóðkort:
Sound Blaster X-Fi Platinum Fatal1ty Champion PCI http://www.bizrate.com/soundcards/oid841701992.html
Sjónvarpskort:
Hauppauge WinTV-HVR-1300
3x1TB sata HDD

Núna er ég með ódýran Inter-Tech SL-700 700W aflgjafa http://www.tolvutek.is/product_info.php?cPath=1_62&products_id=23602
Ég er smeykur um að þessi ódýri 700w aflgjafi sé tæplega fær um að keyra þessa uppfærslu.

Hvað get ég sloppið með í aflgjafakaupum án þess að kaupa einhvern ofuraflgjafa en samt einhvern nógu góðan sem væri ekki að keyra þetta of tæpt



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran psu

Pósturaf MatroX » Sun 05. Jún 2011 18:44

hérna
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=38798

þessi á eftir að keyra þetta léttilega


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran psu

Pósturaf Predator » Sun 05. Jún 2011 18:44

700w er meira en nóg en málið er bara að með svona ódýr PSU er að þú veist aldrei hvenær það gefur sig og þegar það gerist eru meiri líkur á að það taki eitthvað með sér heldur en ef þú ert með hágæða PSU sem er búið að gera allt til að koma í veg fyrir að það taki aðra íhluti með sér þegar það deyr. Annars verð ég að spurja afhverju í ósköpunum þú fékkst þér Triple channel minni þegar móðurborðið styður bara dual channel?...


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran psu

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 05. Jún 2011 19:26

Predator skrifaði:700w er meira en nóg en málið er bara að með svona ódýr PSU er að þú veist aldrei hvenær það gefur sig og þegar það gerist eru meiri líkur á að það taki eitthvað með sér heldur en ef þú ert með hágæða PSU sem er búið að gera allt til að koma í veg fyrir að það taki aðra íhluti með sér þegar það deyr. Annars verð ég að spurja afhverju í ósköpunum þú fékkst þér Triple channel minni þegar móðurborðið styður bara dual channel?...


Heitasta helvítis helvíti ég bara tók ekkert eftir þessu... :face

Er eitthvað mál að keyra triple channel memory á dual channel? :oops:




Höfundur
Geita_Pétur
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Fim 07. Okt 2004 00:44
Reputation: 0
Staðsetning: Island
Staða: Ótengdur

Re: Hvað þarf ég stóran psu

Pósturaf Geita_Pétur » Sun 05. Jún 2011 19:39

OK ég er búinn að gúggla þetta...
dual & triple channel hefur ekkert með minnin sjálf að gera... samkvæmt því sem ég las þá keyra þessi 3 minniskubbar í single channel ef ég set þá alla í, en dual channel ef ég set bara tvo í.
Þannig að ég er semsagt betur settur með að setja bara tvö af þessum 3 í og kaupa mér svo einn minniskubb í viðbót til að hafa þá fjóra dual channel.

Maður er þá allavega alltaf að læra eitthvað... :8)