sælir vaktarar
ætla mér að tengja aðra tölvuna mína við 32" túpusjónvarpið
tölvan er með 1 VGA tengi og 1 DVI tengi
sjónvarpið er með 2 scart tengi, og 1 þarna 3 pinna scart tengið gula, rauða, og hvíta
og hvað segja sjónvarpssérfræðingarnir, hvernig er best að tengja þetta ?
edit: http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=25047
er þetta ekki bara málið annars ?
tengja tölvu við sjónvarp
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
tengja tölvu við sjónvarp
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
SteiniP
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tengja tölvu við sjónvarp
Þessi snúra sem þú linkar er component.
Þú vilt fá VGA í Compsite og þú þarft eitthvað breytibox í það því þetta eru gjörólík merki.
Þú vilt fá VGA í Compsite og þú þarft eitthvað breytibox í það því þetta eru gjörólík merki.
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: tengja tölvu við sjónvarp
Ég smíðaði svona adapter í fyrra, en lenti í veseni með að fá skjákort að gefa út rétt merki, það var mismunandi eftir vélum og þetta var hægt í sumum nVidia driverum annars var þetta stundum hægt með Powerstrip..
Í grófum dráttum minnir mig að málið hafi verið það að VGA gefur út sér V.Sync og H.Sync, en sjónvarpið (Scart) tekur bara inn eina bylgju, köllum hana Mid Sync..
V.Sync og H.Sync eru á mismunandi tíðni og ég skeytti þeim saman í M.Sync með því að setja viðnám á annað og hleypa því þannig að hinu, hvernig ég reiknaði viðnámið og hvaðan ég fékk gildin sem eru stock man ég ekki..
Só sorrý en ég man bara ekki betri detaila, þetta var gert með bjór við hönd og ef þetta hefði ekki virkað í fyrstu tilraun hefði ég örugglega bara hent þessu
Í grófum dráttum minnir mig að málið hafi verið það að VGA gefur út sér V.Sync og H.Sync, en sjónvarpið (Scart) tekur bara inn eina bylgju, köllum hana Mid Sync..
V.Sync og H.Sync eru á mismunandi tíðni og ég skeytti þeim saman í M.Sync með því að setja viðnám á annað og hleypa því þannig að hinu, hvernig ég reiknaði viðnámið og hvaðan ég fékk gildin sem eru stock man ég ekki..
Só sorrý en ég man bara ekki betri detaila, þetta var gert með bjór við hönd og ef þetta hefði ekki virkað í fyrstu tilraun hefði ég örugglega bara hent þessu
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tengja tölvu við sjónvarp
SteiniP skrifaði:Þessi snúra sem þú linkar er component.
Þú vilt fá VGA í Compsite og þú þarft eitthvað breytibox í það því þetta eru gjörólík merki.
ah ok, takk félagi
er alveg glataður þegar viðkemur sjónvörpum hehe
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tengja tölvu við sjónvarp
klaufi skrifaði:Ég smíðaði svona adapter í fyrra, en lenti í veseni með að fá skjákort að gefa út rétt merki, það var mismunandi eftir vélum og þetta var hægt í sumum nVidia driverum annars var þetta stundum hægt með Powerstrip..
Í grófum dráttum minnir mig að málið hafi verið það að VGA gefur út sér V.Sync og H.Sync, en sjónvarpið (Scart) tekur bara inn eina bylgju, köllum hana Mid Sync..
V.Sync og H.Sync eru á mismunandi tíðni og ég skeytti þeim saman í M.Sync með því að setja viðnám á annað og hleypa því þannig að hinu, hvernig ég reiknaði viðnámið og hvaðan ég fékk gildin sem eru stock man ég ekki..
Só sorrý en ég man bara ekki betri detaila, þetta var gert með bjór við hönd og ef þetta hefði ekki virkað í fyrstu tilraun hefði ég örugglega bara hent þessu
minnsta mál að setja bjór í hendina á þér ef það mun hjálpa þér að muna þetta hehe
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
Benzmann
Höfundur - Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tengja tölvu við sjónvarp
en held að málið sé bara að uppfæra bara sjónvarpið í sumar hehe, fá sér einhvern góðan LED skjá 
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
schaferman
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Reputation: 0
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: tengja tölvu við sjónvarp
en bara skjákort sem er með scart tengi?
- Viðhengi
-
- 6610xl_innen.jpg (120.43 KiB) Skoðað 897 sinnum
-
- 3_lores.jpg (23.03 KiB) Skoðað 895 sinnum
http://kristalmynd.weebly.com/