Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf þorri69 » Þri 19. Apr 2011 22:27

Ég var að fá mér 2xDDR3 4GB í lappan minn (eins og sumir hafa tekkið eftir :megasmile ) og tölvan vildi ekki starta sér. gerði mem test og hún fraus í 86%, tók síðan annað úr og hún keirði fínt, svissaði á minnum og vildi ekki starta sér. fór í tölvulistann fékk annað nýtt og sama gerðist. fór og fékk annað nýtt, enn það sama. afgreiðsumaðurinn sagði að þeir hefðu testað minni #2 sem ég fékk og það var í góðu lagi ???!!!
ég er með HP pavilion dv7 2270us og það er mjög takmarkað hvað maður getur gert í bios. ég er með alla nýustu drivera og nýustu útgáfu af bios.
annars sögðu þeir í tölvulistanum að ef þetta virkaði ekki núna þá skildi ég kíggja niður í búð með tölvuna, því að þetta væri mjög skrítð
Operating System
MS Windows 7 Ultimate 64-bit
CPU
Intel Mobile Core 2 Quad Q9000 @ 2.00GHz 43 °C
Penryn 45nm Technology
RAM
6.0GB Dual-Channel DDR3 @ 531MHz (7-7-7-20)
Motherboard
Hewlett-Packard 3624 (CPU) 47 °C
Graphics
Generic PnP Monitor (1600x900@60Hz)
ATI Mobility Radeon HD 4650 (HP)
Hard Drives
156GB OCZ-VERTEX2 (SATA) 30 °C
Optical Drives
hp CDDVDW TS-L633M
Audio
IDT High Definition Audio CODEC


Ekkert til að monta mig af.....


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf Predator » Þri 19. Apr 2011 23:38

Styður fartölvan örugglega svona mikið minni?

Svo getur verið að kubbarnir sem þú ert að nota og móðurborðið í tölvunni passi einfaldlega ekki saman (eins og ég og fyrrverandi kærastan mín) , getur komið fyrir. Prófaðu aðra tegund af "konum".


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H

Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf þorri69 » Þri 19. Apr 2011 23:51

Predator skrifaði:Styður fartölvan örugglega svona mikið minni?

Svo getur verið að kubbarnir sem þú ert að nota og móðurborðið í tölvunni passi einfaldlega ekki saman (eins og ég og fyrrverandi kærastan mín) , getur komið fyrir. Prófaðu aðra tegund af "konum".

hehe :happy

já, hún á að styðja 8GB. en einn af þessum 4 sem ég hef prófað virkar.
sjáum til hvað þeir gera í tölvulistanum !


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf Benzmann » Mið 20. Apr 2011 07:55

HP Dv7 vélanrar ættu að styða upp í 8gb í minni að minnsta kosti, hef ekki checkað á þessari týpu nkv. en ég er 95% viss um að hún gerir það, sérstaklega þegar dv6 línan studdi allt að 8gb, og dv6000 studi allt að 4gb.


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf tdog » Mið 20. Apr 2011 14:04

Geturu prófað tvo minni kubba saman? Gætir verið með gallað móðurborð.



Skjámynd

Höfundur
þorri69
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 303
Skráði sig: Lau 17. Apr 2010 00:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf þorri69 » Mið 20. Apr 2011 17:23

Fór með lappan í tölvulistann, hann prufaði þangað til hann fann ram sem tölvann startaði sér á (allt sama tegundinn) og fengum hana til að virka. startaði sér tvisvar, ekki í þriðja en hefur verið ok eftir það. hann talaði einnig um að HP væri stundum ekki að goodera allar tegundir af minnum. við ætlum að sjá hvernig tölvan gengur yfir páskana, annars verður gert eitthvað rótækara :)


Ekkert til að monta mig af.....

Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6606
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 549
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf worghal » Mið 20. Apr 2011 17:44

bara HP að vera HP, that is all :D


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Getur einhver sagt mér hvað er að ?

Pósturaf kjarribesti » Mán 25. Apr 2011 12:58

worghal skrifaði:bara HP að vera HP, that is all :D

so true sherlock :-"


_______________________________________