Smá aðstoð varðandi BenQ G2420HD


Höfundur
Ingi90
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 05. Júl 2009 06:27
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá aðstoð varðandi BenQ G2420HD

Pósturaf Ingi90 » Mán 18. Apr 2011 18:09

Sælir Drengir & Dömur

Er með BenQ G2420HD Skjá , sem ég keypti hjá Tölvuvirkni

Málið er það hefur alltaf farið illað í taugarnar á mér að þegar ég er td. að hoppa á Desktop þegar ég er í Cs þá kemur alltaf " Input: HDMI " Notification Sama á við þegar ég fer af desktop yfir í Cs

Er einhver möguleiki að losna við þetta bölvað drasl ?

MBK,

Ingi Hrafn




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Smá aðstoð varðandi BenQ G2420HD

Pósturaf coldcut » Mán 18. Apr 2011 19:09

Gerist þetta ekki í öðrum leikjum?
Án þess að vita mikið um þetta þá dettur mér í hug að þetta gæti verið því að þú ert að skipta milli upplausna þegar þú ferð á desktop.

Annars verða fróðari menn að staðfesta það og finna lausnina...