Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf vidirz » Sun 17. Apr 2011 13:47

Góðan og blessaðan sunnudag vaktverjar

Ég keypti mér notaða tölvu um daginn, með intel i7 975 extreme örgjörva. Ég var búinn kíkja á netið áður og sá að þetta var bara sjúklega dýr (overpriced?) örgjörvi ---> http://www.buy.is/product.php?id_product=1786.

Veit einhver af hverju þetta er dýrasti örgjörvi á landinu (held ég)? Hann er 10k.kr. dýrari en 6 kjarna 980x örrinn og samkvæmt mínum upplýsingum þá er hægt að overclocka i7 2600k mikið meir (5ghz en 975x bara 4,1ghz), og þar af leiðandi er i7 975 ekki peninganna virði o.0 . Hvor er munurinn á þessum örgjörvum? Mér finnst intel síðan ekki gefa nægan samanburð.

Búinn að vera að forvitnast í þessu síðan ég keypti tölvuna, er einhver hérna sem veit meira um þetta? [-o<


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf MatroX » Sun 17. Apr 2011 14:23

975 er allt of overpriced og er drasl miðað við 980x og 990x eini munurinn á honum og t.d 950 er að 975 er með unlockaðan multiplier. þannig að þú ert því miður mikið betra settur með 980x.990x og 2600k.

t.d í flestum testum tekur 980x, 990x og 2600k hann léttilega.

vona að ég hafi svarað spurningunni þinni án þess að vera of vondur.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Eiiki
/dev/null
Póstar: 1408
Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
Reputation: 2
Staðsetning: 1101101
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf Eiiki » Sun 17. Apr 2011 14:28

MatroX skrifaði:975 er allt of overpriced og er drasl miðað við 980x og 990x eini munurinn á honum og t.d 950 er að 975 er með unlockaðan multiplier. þannig að þú ert því miður mikið betra settur með 980x.990x og 2600k.

t.d í flestum testum tekur 980x, 990x og 2600k hann léttilega.

vona að ég hafi svarað spurningunni þinni án þess að vera of vondur.

Þú ert alltaf vondur :dissed


Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf vidirz » Sun 17. Apr 2011 14:31

Þakka hreinskilnina :cry: , en ég bara fatta ekki af hverju hann er á þessu verði :shock: fáránlegt!


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf MatroX » Sun 17. Apr 2011 14:32

Eiiki skrifaði:
MatroX skrifaði:975 er allt of overpriced og er drasl miðað við 980x og 990x eini munurinn á honum og t.d 950 er að 975 er með unlockaðan multiplier. þannig að þú ert því miður mikið betra settur með 980x.990x og 2600k.

t.d í flestum testum tekur 980x, 990x og 2600k hann léttilega.

vona að ég hafi svarað spurningunni þinni án þess að vera of vondur.

Þú ert alltaf vondur :dissed


veit það.

en eftir að hafa lesið þetta aðeins betur. þá áttu alveg að geta komist með hann hærra en 4.1ghz á góðri kælingu og með 2600k það eru ekki allir sem komast í 5ghz+ ég var bara heppinn að fá svona gott chip.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf vidirz » Sun 17. Apr 2011 14:38

Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf Oak » Sun 17. Apr 2011 14:48

vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf vidirz » Sun 17. Apr 2011 14:55

Oak skrifaði:
vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.

Mynd
Já hlýtur að vera rétt hjá þér
En örgjörva viftan kemst alveg upp í 1500rpm með volume stillingu aftan á tölvunni, en hef séð hana fara í 2100rpm


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf MatroX » Sun 17. Apr 2011 15:04

Oak skrifaði:
vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.


hehe örrinn hjá mér er að detta niður í 15-19°c í idle.

vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


þú ættir allavega á 4.2-4.5ghz stable ef þú leggur þig fram í að ná sem lægstu hita tölum sem þú getur með örran og með þessu overclocki.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf vidirz » Sun 17. Apr 2011 15:10

Oki, takk fyrir upplýsingarnar :japsmile , nú er ég aðeins sáttari. Þarf að fara að gera overclock heimavinnu, læra á þetta. :happy


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf Plushy » Sun 17. Apr 2011 15:18

MatroX skrifaði:
Oak skrifaði:
vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.


hehe örgjörvinn hjá mér er að detta niður í 15-19°c í idle.

vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


þú ættir allavega á 4.2-4.5ghz stable ef þú leggur þig fram í að ná sem lægstu hita tölum sem þú getur með örgjörvan og með þessu overclocki.


Geymirðu tölvuna þína í frysti? mín kemst ekki nálgt 15-19°C idle og er ekki með yfirklukkun og sömu kælingu og þú.



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf MatroX » Sun 17. Apr 2011 15:28

Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:
Oak skrifaði:
vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.


hehe örgjörvinn hjá mér er að detta niður í 15-19°c í idle.

vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


þú ættir allavega á 4.2-4.5ghz stable ef þú leggur þig fram í að ná sem lægstu hita tölum sem þú getur með örgjörvan og með þessu overclocki.



Geymirðu tölvuna þína í frysti? mín kemst ekki nálgt 15-19°C idle og er ekki með yfirklukkun og sömu kælingu og þú.


haha nei. hún throttlear sig alltaf niður í 1.6ghz þegar það er ekki álag þar af leiðandi droppar hitinn en ef hún er stanslaust í 5ghz er hitin í "idle" sirka 25°c


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


ViktorS
Tölvutryllir
Póstar: 629
Skráði sig: Mið 24. Feb 2010 00:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf ViktorS » Sun 17. Apr 2011 17:17

Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:
Oak skrifaði:
vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.


hehe örgjörvinn hjá mér er að detta niður í 15-19°c í idle.

vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


þú ættir allavega á 4.2-4.5ghz stable ef þú leggur þig fram í að ná sem lægstu hita tölum sem þú getur með örgjörvan og með þessu overclocki.


Geymirðu tölvuna þína í frysti? mín kemst ekki nálgt 15-19°C idle og er ekki með yfirklukkun og sömu kælingu og þú.

Bíddu geymiru tölvuna þína ekki í frysti? weirdo!



Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2012
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Reputation: 24
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf tdog » Sun 17. Apr 2011 17:18

Þessi verðmunur er svotil hár, sérstaklega miðað við featurin í 2600 vs 975, sjá betur hér




Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf vidirz » Sun 17. Apr 2011 17:43

tdog skrifaði:Þessi verðmunur er svotil hár, sérstaklega miðað við featurin í 2600 vs 975, sjá betur hér


Jáh, en þarna vantar alveg helling um 975x
Og síðan er villa þarna með Thermal Monitoring Technologies = No
En það stendur á buy.is ''This processor supports Intel Thermal Monitor 2'' http://www.buy.is/product.php?id_product=1786 :-k


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3873
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Reputation: 276
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf Tiger » Sun 17. Apr 2011 20:07

MatroX skrifaði:
Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:
Oak skrifaði:
vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.


hehe örgjörvinn hjá mér er að detta niður í 15-19°c í idle.

vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


þú ættir allavega á 4.2-4.5ghz stable ef þú leggur þig fram í að ná sem lægstu hita tölum sem þú getur með örgjörvan og með þessu overclocki.



Geymirðu tölvuna þína í frysti? mín kemst ekki nálgt 15-19°C idle og er ekki með yfirklukkun og sömu kælingu og þú.


haha nei. hún throttlear sig alltaf niður í 1.6ghz þegar það er ekki álag þar af leiðandi droppar hitinn en ef hún er stanslaust í 5ghz er hitin í "idle" sirka 25°c


Farið nú að nota þetta í Folding@Home í staðinn fyrir að láta þessar dýru góðu græjur sitja Idle og gera ekki neitt.........Það þekkja örugglega allir einhvern sem hefur misst ástvin úr krabbameini eða öðrum sjúkdómum sem Stanford er að ransaka með þessu, leggjum okkar nú af mörkum!



Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf Oak » Sun 17. Apr 2011 20:07

MatroX skrifaði:
Plushy skrifaði:
MatroX skrifaði:
Oak skrifaði:
vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


Hvernig í fjandanum nærðu 20-25 gráðum ?
það er ekki einu sinni það kalt í herberginu hjá mér.

Ertu með tölvuna úti ?

Seinni tölurnar eru væntanlega réttar.


hehe örgjörvinn hjá mér er að detta niður í 15-19°c í idle.

vidirz skrifaði:Nice, sá ekkert um það. En er með þessa kælingu http://www.legitreviews.com/article/1335/1/ . Hvað helduru að ég komist hátt í OC með því.
Örgjörvinn er venjulega í 20-25 gráðum á celcius samkvæmt CPUID Hardware monitor en í þarna cpu core#0 , core#1 ,core#2 , core#3 er það syrka 33-40°


þú ættir allavega á 4.2-4.5ghz stable ef þú leggur þig fram í að ná sem lægstu hita tölum sem þú getur með örgjörvan og með þessu overclocki.



Geymirðu tölvuna þína í frysti? mín kemst ekki nálgt 15-19°C idle og er ekki með yfirklukkun og sömu kælingu og þú.


haha nei. hún throttlear sig alltaf niður í 1.6ghz þegar það er ekki álag þar af leiðandi droppar hitinn en ef hún er stanslaust í 5ghz er hitin í "idle" sirka 25°c


hversu kalt er eiginlega í herberginu hjá þér ?


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf djvietice » Sun 17. Apr 2011 20:10

flott tölva :sleezyjoe


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf MatroX » Sun 17. Apr 2011 20:11

er með gólfhitan stilltan á 24°c held ég þannig að það er ekkert svo heit hérna inni. annars er HAF932 + Noctua NHD-14 + Artic Cooling MX-2 bara svona svakalega góð blanda


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Reputation: 12
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf Oak » Sun 17. Apr 2011 20:33

Það meikar bara ekki sens að tölvan sé svona köld...


i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf Plushy » Sun 17. Apr 2011 20:40

MatroX skrifaði:er með gólfhitan stilltan á 24°c held ég þannig að það er ekkert svo heit hérna inni. annars er HAF932 + Noctua NHD-14 + Artic Cooling MX-2 bara svona svakalega góð blanda


Mín er nálægt opnum glugga, HAF X, Noctua o.s.frv, engin yfirklukkun og idle á svona 30°C.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf urban » Sun 17. Apr 2011 20:54

MatroX skrifaði:er með gólfhitan stilltan á 24°c held ég þannig að það er ekkert svo heit hérna inni. annars er HAF932 + Noctua NHD-14 + Artic Cooling MX-2 bara svona svakalega góð blanda



ok gólfhiti á 24°c
þá er ekki eðlilegt að kæling nái nokkrum gráðum lægra en það.

skiptir engu máli hversu góð kælingin er, hún nær ekki að kæla margar gráður undir lofthita.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf MatroX » Sun 17. Apr 2011 21:08

urban skrifaði:
MatroX skrifaði:er með gólfhitan stilltan á 24°c held ég þannig að það er ekkert svo heit hérna inni. annars er HAF932 + Noctua NHD-14 + Artic Cooling MX-2 bara svona svakalega góð blanda



ok gólfhiti á 24°c
þá er ekki eðlilegt að kæling nái nokkrum gráðum lægra en það.

skiptir engu máli hversu góð kælingin er, hún nær ekki að kæla margar gráður undir lofthita.


skal senda inn screen i kvöld eða á mrg


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |


Höfundur
vidirz
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 08. Feb 2011 12:35
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf vidirz » Mán 18. Apr 2011 00:28

urban skrifaði:
MatroX skrifaði:er með gólfhitan stilltan á 24°c held ég þannig að það er ekkert svo heit hérna inni. annars er HAF932 + Noctua NHD-14 + Artic Cooling MX-2 bara svona svakalega góð blanda



ok gólfhiti á 24°c
þá er ekki eðlilegt að kæling nái nokkrum gráðum lægra en það.

skiptir engu máli hversu góð kælingin er, hún nær ekki að kæla margar gráður undir lofthita.


Júh ef þú ert með fljótandi nitur til að kæla tölvuna :megasmile
Það er til fólk sem gerir það (aðallega þeir sem eru að overclocka mikið)


intel i7-7700HQ | 12GB | 1TB HDD | 256 GB SSD | Nvidia GeForce 1050Ti GTX 4GB

Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Smá forvitni um intel i7 örgjörva og verðmun þeirra

Pósturaf urban » Mán 18. Apr 2011 01:47

vidirz skrifaði:
urban skrifaði:
MatroX skrifaði:er með gólfhitan stilltan á 24°c held ég þannig að það er ekkert svo heit hérna inni. annars er HAF932 + Noctua NHD-14 + Artic Cooling MX-2 bara svona svakalega góð blanda



ok gólfhiti á 24°c
þá er ekki eðlilegt að kæling nái nokkrum gráðum lægra en það.

skiptir engu máli hversu góð kælingin er, hún nær ekki að kæla margar gráður undir lofthita.


Júh ef þú ert með fljótandi nitur til að kæla tölvuna :megasmile
Það er til fólk sem gerir það (aðallega þeir sem eru að overclocka mikið)



ég var nú að meina með kælingar sem að keyra á lofti.
einsog hann er með.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !