tölvan hjá frænda mínum er með tvo vinsluminnis kubba í af sömu gerð og 2gb hvor.
Hann vill mikið spila BlackOps en leikurinn laggar svoldið hjá honum, það er ekki skjákortinu að kenna og ekki örgjörvanum.
vitiði hvernig á að virkja 1 gb í viðbót ?
tölvan er annars góð yfirhöfuð.
Við prófuðum að færa til um stað Vinsluminnin en það gerði ekkert..
Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
-
kjarribesti
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
biturk
- Kóngur
- Póstar: 4431
- Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
- Reputation: 6
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
uppfæra í win 7 64bit
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
32 bita stýrikerfi styður ekki meira en 3 GB minni þú verður að setja upp 64 bita til að geta notað meira minni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
Benzmann
- Bara að hanga
- Póstar: 1590
- Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
- Reputation: 57
- Staðsetning: Breiðholt
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
hvað eru eiginlega margir hér á vaktinni búnir að spyrja oft að þessari nákv. sömu spurningu ? (3gb usable (of 4gb) )
væri til að sjá lista yfir það...
væri til að sjá lista yfir það...
CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit
-
kjarribesti
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
já segi honum að uppfæra í 64bit 
_______________________________________
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
Getur líka virkjað PAE.
Leiðbeiningar til að kveikja PAE eru aðeins neðar hérna http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/hardware/gg487503#EHKAC undir "Enabling PAE"
Samt einfaldast að fara bara í 64 bita Windows. Það er líka framtíðin
PAE is an Intel-provided memory address extension that enables support of greater than 4 GB of physical memory for most 32-bit (IA-32) Intel Pentium Pro and later platforms.
Leiðbeiningar til að kveikja PAE eru aðeins neðar hérna http://msdn.microsoft.com/en-us/windows/hardware/gg487503#EHKAC undir "Enabling PAE"
Samt einfaldast að fara bara í 64 bita Windows. Það er líka framtíðin
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
-
Daz
- Besserwisser
- Póstar: 3857
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Reputation: 169
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
3 eða 4 GB hafa samt engin áhrif á Black ops, 2 GB er recommended.
-
Bioeight
- Gúrú
- Póstar: 526
- Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
4 GB af memory þó 3GB sé bara usable ætti að vera meira en nóg. Hvernig örgjörva og hvernig skjákort er frændi þinn með? Ef hann er með eitt skjákort og 2+ kjarna örgjörva prófaðu þá að skrifa "r_multigpu 0" og "r_multithreaded_device 1" í console (° takkinn). Ef hann er með 2x eða fleiri skjákort þá er það r_multigpu 1 í stað 0. Ef þetta bætir þetta ekki neitt þá er hérna http://www.blackopsforum.com/showthread.php?t=9390 þráður með link á config stillingum sem gætu bætt fps. Black Ops er endalaust til vandræða og laggar illa hjá mörgum sem eru með öflug skjákort og öfluga örgjörva þannig að þetta er mjög vel þekkt fyrirbæri.
Corsair Carbide 400Q| MSI Nvidia 2080| AMD R9 5900X| Gigabyte X470 Aorus Gaming 5| EVGA SuperNOVA 750 G3
-
kjarribesti
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1145
- Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
- Reputation: 0
- Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vinsluminni 3gb usable (of 4gb)
ég er ekki með speccana hans hérna en hann er með tölvu sem ætti klárlega að runna leiknum. hann vildi annars aðallega fá öll vinsluminnin virk, annað er bara sóun. hann er mikið að runna helling af forritum í einu og svoleiðis.
og takk fyrir öll svörin. ætla að sýna honum þetta
og takk fyrir öll svörin. ætla að sýna honum þetta
_______________________________________