Langar að fara að uppfæra tölvuna aðeins, hverju mæliði með fyrir mig?
CPU: Intel Core i3
Móðurborð: MSI H55-E33
Minni: Kingston 2x2 GB
Skjákort: MSi HD5670
Kassi: coolermaster elite 332
Kæling: Intel Stock kæling
PowerSupply: Forton 500W
Hdd: Seagate Barracuda 7200.12 500GB SATA2
Hvað ætti ég að uppfæra næst?
-
halli7
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Hvað ætti ég að uppfæra næst?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
brynjarf
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 12:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
Ég myndi fá mér betri kælingu og kannski aðeins stærra PSU
Er sáttur með bakað 9800 GTX :)
-
halli7
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
já en er samt mjög spentur fyrir nvidia 560 ti twin frozer og stærri og betri aflgjafa, og uppfæri svo örgjörvann seinna.
Eða er það ekki bara sniðugt?
Eða er það ekki bara sniðugt?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
100% að fá þér SSD. Munnt sjá lang mesta performance gain-ið með því.
-
halli7
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
okei það er komið á listann en ég finn engann mun í leikjum með ssd er það?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
halli7 skrifaði:okei það er komið á listann en ég finn engann mun í leikjum er það?
Ekki í sjálfri leikjaspiluninni held ég, en ræsingu á þeim. Og í flestu sem þú gerir í tölvunni.
-
halli7
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
JÁ okei.
en uppá kassa að gera hvor er sniðugari: Cooler Master 690 II Advanced eða Cooler Master Haf 922 ?
linkar: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1837
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3d9c9d9d52
en uppá kassa að gera hvor er sniðugari: Cooler Master 690 II Advanced eða Cooler Master Haf 922 ?
linkar: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1837
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3d9c9d9d52
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
brynjarf
- Græningi
- Póstar: 47
- Skráði sig: Mán 30. Júl 2007 12:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
ég á version 1 af cooler master 690 og hann er osom... haf 922 er rosalega flottur en hinn er meira svona bulky 
Er sáttur með bakað 9800 GTX :)
-
bulldog
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
CPU: Intel Core i7 950 @ 4.2 ghz
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: 6 gb ( 3 x 2 gb ) redlinne 1600 mhz
Skjákort: ATI Radeon HD 4650
Skjár : Samsung P2450 24" LCD Breiðtjaldsskjár
Kassi: Antec man ekki alveg týpuna
Kæling: Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
PowerSupply: Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD , og 3x 1.5 tb diskar
Hvernig skjákort ætti ég fara í með þetta setup ?
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: 6 gb ( 3 x 2 gb ) redlinne 1600 mhz
Skjákort: ATI Radeon HD 4650
Skjár : Samsung P2450 24" LCD Breiðtjaldsskjár
Kassi: Antec man ekki alveg týpuna
Kæling: Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
PowerSupply: Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD , og 3x 1.5 tb diskar
Hvernig skjákort ætti ég fara í með þetta setup ?
Síðast breytt af bulldog á Sun 06. Mar 2011 00:09, breytt samtals 1 sinni.
-
Klaufi
- Stjórnandi
- Póstar: 2350
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Reputation: 54
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
bulldog skrifaði:CPU: Intel Core i7 950 @ 4.2 ghz
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: 6 gb ( 3 x 2 gb ) redlinne 1600 mhz
Skjákort: ATI Radeon HD 4650
Skjár : Samsung P2450 24" LCD Breiðtjaldsskjár
Kassi: Antec man ekki alveg týpuna
Kæling: Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
PowerSupply: Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD , og 3x 1.5 diskar
Hvernig skjákort ætti ég fara í með þetta setup ?
Mitt álit er 6950 og flasha það í 6970.
Nema þú viljir nvidia með intel þá heillaði 560ti kortið mig alveg helling..
-
halli7
Höfundur - Geek
- Póstar: 825
- Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
- Reputation: 0
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað ætti ég að uppfæra næst?
bulldog skrifaði:CPU: Intel Core i7 950 @ 4.2 ghz
Móðurborð: Gigabyte X58A-UD3R
Minni: 6 gb ( 3 x 2 gb ) redlinne 1600 mhz
Skjákort: ATI Radeon HD 4650
Skjár : Samsung P2450 24" LCD Breiðtjaldsskjár
Kassi: Antec man ekki alveg týpuna
Kæling: Noctua NH-D14 örgjörvakæling fyrir alla nýrri sökkla
PowerSupply: Antec TruePower New 650W modular aflgjafi með hljóðlátri viftu
Hdd: Crucial RealSSD C300 128GB 2.5" Solid-State SATA 6.0Gb/s SSD , og 3x 1.5 diskar
Hvernig skjákort ætti ég fara í með þetta setup ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... SI_N560GTX
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD