Mechanical Keyboards á íslandi?

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Mar 2011 21:35

Fást þannig hér á landi?



Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf Jimmy » Fös 04. Mar 2011 22:31



~

Skjámynd

Höfundur
SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2753
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 166
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf SolidFeather » Fös 04. Mar 2011 22:34

Ágætis verð á þessu öllu saman.



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf dori » Fös 04. Mar 2011 23:42

Mechanical keyboard eru náttúrulega dýr, þú fengir þau ekkert mikið ódýrari með því að kaupa það úti og koma með það heim.

Reyndar finnst mér að það ætti að banna búðum að selja ANSI lyklaborð á Íslandi (þetta á buy.is er svoleiðis). Það er alveg óþolandi.



Skjámynd

SIKk
Geek
Póstar: 870
Skráði sig: Mið 25. Mar 2009 20:55
Reputation: 7
Staðsetning: Hafnarfjarðarsveit
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf SIKk » Lau 05. Mar 2011 00:48

má ég spyrja hvað gerir þessi lyklaborð frábrugðin öðrum? :D


Just a Pc master race member that converted to a simple life as a console peasant


hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf hauksinick » Lau 05. Mar 2011 00:48

zjuver skrifaði:má ég spyrja hvað gerir þessi lyklaborð frábrugðin öðrum? :D

Var búinn að skrifa þetta nákvæmlega eins..
x2


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf Pandemic » Lau 05. Mar 2011 00:50

dori skrifaði:Mechanical keyboard eru náttúrulega dýr, þú fengir þau ekkert mikið ódýrari með því að kaupa það úti og koma með það heim.

Reyndar finnst mér að það ætti að banna búðum að selja ANSI lyklaborð á Íslandi (þetta á buy.is er svoleiðis). Það er alveg óþolandi.


Það er hræðilegt að forrita á annað en ANSI layout.




hauksinick
ÜberAdmin
Póstar: 1335
Skráði sig: Fim 11. Sep 2008 14:33
Reputation: 0
Staðsetning: Í nafla alheimsins
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf hauksinick » Lau 05. Mar 2011 00:52

Pandemic skrifaði:
dori skrifaði:Mechanical keyboard eru náttúrulega dýr, þú fengir þau ekkert mikið ódýrari með því að kaupa það úti og koma með það heim.

Reyndar finnst mér að það ætti að banna búðum að selja ANSI lyklaborð á Íslandi (þetta á buy.is er svoleiðis). Það er alveg óþolandi.


Það er hræðilegt að forrita á annað en ANSI layout.

ANSI layout er það bara svona eins og QWERTY layout?
Nema öðruvísi að sjálfsögðu,spyr ég nú í minni fáfræði.

EDIT:Eftir smá google þá er ég að rugla,ekki satt?


Mercedes er magnað tól
Mergjuð er ásýnd líka
Það eru bara forhert fól
Sem fíla þá ekki slíka

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf dori » Lau 05. Mar 2011 01:17

hauksinick skrifaði: ANSI layout er það bara svona eins og QWERTY layout?
Nema öðruvísi að sjálfsögðu,spyr ég nú í minni fáfræði.

EDIT:Eftir smá google þá er ég að rugla,ekki satt?

ANSI eru bandarísk lyklaborð. Þekkjast af flötum einnar línu enter takka hliðiná kommutakkanum. Plús takkinn er svo fyrir ofan enter takkann. Síðan vantar takka milli vinstri shift og z. Þetta er auðvitað allt miðað við venjulegt íslenskt lyklaborð. Sjá myndir neðst.

@Snorri: Ég get ekki verið alveg sammála. Táknin sem eru notuð í flestum forritunarmálum eru vissulega illa staðsett á íslensku lyklaborði en það er eitthvað sem venst {[]} er samt alltaf smá vesen og ekki mjög ergonomic. En þetta er auðvitað bara spurning um smekk fólks en það er alveg hægt að nota UK layout á ISO lyklaborði og þá ertu með öll tákn á svo gott sem sama stað og á USA layout ANSI lyklaborði (og samt haft sama physical layout og íslenskt lyklaborð).


USA[ANSI]
Mynd
UK[ISO]
Mynd



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf Frantic » Lau 05. Mar 2011 04:20

Vá ég hef aldrei pælt í þessu þó svo ég hef verið að forrita í þónokkur ár.




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf coldcut » Lau 05. Mar 2011 13:31

MS má ekki selja ANSI lyklaborð á íslandi veit ég...en annars er ég að bíða eftir að buy.is hendi inn einu ANSI lyklaborði fyrir mig svo ég geti pantað!

Það er svo 14x betra og þægilegra að forrita á ANSI-lyklaborð.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf halli7 » Lau 05. Mar 2011 13:52

Ég er ekki alvega að fatta þetta ansi lyklaborð, ef ég er með lyklaborð sem er keypt í ameriku og er usa layout er ég þá með ANSI lyklaborð eða?


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1285
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 148
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf Minuz1 » Lau 05. Mar 2011 14:36

Ég á svona ANSI MS lyklaborð sem ég keypti af task fyrir nokkrum öldum síðan...hef lengi verið að pæla hvar " / í hina áttina er með ísl stafasetti " einhver hugmynd?


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það

Skjámynd

GullMoli
Vaktari
Póstar: 2519
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Reputation: 242
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf GullMoli » Lau 05. Mar 2011 14:42

Minuz1 skrifaði:Ég á svona ANSI MS lyklaborð sem ég keypti af task fyrir nokkrum öldum síðan...hef lengi verið að pæla hvar " / í hina áttina er með ísl stafasetti " einhver hugmynd?


"Ctrl + Alt + ö"


Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||

NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf dori » Lau 05. Mar 2011 16:55

coldcut skrifaði:Það er svo 14x betra og þægilegra að forrita á ANSI-lyklaborð.

Er eitthvað betra að hafa ANSI með USA layout en ISO með UK layout? Hvað er það sem er svona miklu betra?




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf coldcut » Lau 05. Mar 2011 17:29

Þægilegri gæsalappir er það fyrsta sem kemur í hugann. En annars er þetta bara spurning um hvoru maður venst.

Persónulega finnst mér 14x betra að nota USA-layout ;)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3774
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 135
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf Pandemic » Lau 05. Mar 2011 19:45

Þetta fer rosalega eftir smekk, og ég held að fólk finni mest fyrir þessu sem forritar þá byrjar staðsetningin á ýmsum táknum að skipta miklu máli.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3857
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 169
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf Daz » Lau 05. Mar 2011 21:14

GullMoli skrifaði:
Minuz1 skrifaði:Ég á svona ANSI MS lyklaborð sem ég keypti af task fyrir nokkrum öldum síðan...hef lengi verið að pæla hvar " / í hina áttina er með ísl stafasetti " einhver hugmynd?


"Ctrl + Alt + ö"

AltGr + ö, eins og öll hin aukatáknin á lyklaborðinu :)



Skjámynd

dori
Besserwisser
Póstar: 3617
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 10:46
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf dori » Sun 06. Mar 2011 01:33

Það sem ég er að spurja um er ANSI vs. ISO, skiptir það einhverju máli? Það er svo gott sem enginn virkilegur munur á UK og USA nema að gæsalappirnar eru hugsanlega á þæginlegri stað á USA (samt eiginlega ekki, mjög svipuð fjarlægð).

Ég vélrita það mikið á íslensku að ég myndi ekki geta sætt mig við að þurfa að nota annan enter takka (ég ýti á efri partinn á honum, það sem væri +/* á íslensku ANSI lyklaborði).

Annars, @OP, er þetta hérna svolítið sexí IMO (kostar 90 pund, cherry blue takkar). Hægt að fá með tenkey líka.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf gardar » Sun 06. Mar 2011 01:39

dvorak eða gtfo




coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Mechanical Keyboards á íslandi?

Pósturaf coldcut » Sun 06. Mar 2011 01:50

gardar skrifaði:dvorak eða gtfo


hehehe reyndar rétt...maður þarf að fara að kíkja almennilega á dvorak :p

Ætla að reyna að ná tökum á því í sumar.