CPU Bottleneck?


Höfundur
supbrah
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

CPU Bottleneck?

Pósturaf supbrah » Fim 03. Mar 2011 18:11

Jæja, hérna er rigginn minn:

Intel E8400
NVIDIA GTS450
4GB 1066MHZ

Nú að vandamálinu; ég var með 8800GT áður en ég fékk mér 450 kortið og náði pretty much steady 250 FPS í CoD4.
Nú með 450 kortið er ég með unstable 180-250 FPS (breytir litlu þegar ég lækka gæðin/upplausnina)

Getur einhver staðfest fyrir mig að þetta sé bottleneck, eða sagt mér hver annar fjandinn er að, jafnvel recommendað nýjum örgjörva ef um bottleneck er að ræða?
Also, er með 64bit Win7 ef það breytir einhverju.




Höfundur
supbrah
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf supbrah » Fim 03. Mar 2011 21:18

*le bump*



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 273
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf kobbi keppz » Fim 03. Mar 2011 21:22

14. gr.

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.

:evil:


RTX 2080ti 11gb - I9 11900kf - Noctua NH-D15 - 32gb 3200mhz - Z590-Gaming X - CM V850v2 - GameMax Panda

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Mar 2011 21:27

ákkuru prufaru ekki að yfirklukka örrann í svona 4GHz ? Ef þú gerir það færðu ekkert CPU bottleneck.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


SteiniP
Bara að hanga
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
Reputation: 1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf SteiniP » Fim 03. Mar 2011 21:31

Ef að cpu er flöskuháls þá myndi fpsið ekki lækka þegar þú betra skjákort í vélina. Það myndi bara haldast það sama.
Hreinsaðirðu örugglega út gamla skjákortsdriverinn og settir upp nýjan frá nvidia.com ?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Mar 2011 21:33

líka þegar hann er kominn í 250 fps verður það varla hærra sama hvernig skjákort, þetta er komið úr í örran þegar hann er kominn svona hátt í fps.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
supbrah
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf supbrah » Fim 03. Mar 2011 21:47

Vandamálið er það drengir að ég var með meira FPS með VERRA korti, sem ég get bara enganveginn skilið.
Og já, ég hreinsaði alla drivera (löngu búinn að prufa formatt og alles)



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf svanur08 » Fim 03. Mar 2011 21:52

supbrah skrifaði:Vandamálið er það drengir að ég var með meira FPS með VERRA korti, sem ég get bara enganveginn skilið.
Og já, ég hreinsaði alla drivera (löngu búinn að prufa formatt og alles)


En í öðrum leikjum ?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


Höfundur
supbrah
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf supbrah » Fim 03. Mar 2011 22:46

Sama vandamál, er með lægra FPS í öllu sem ég prófa.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf Klemmi » Fim 03. Mar 2011 22:49

Pottþétt tengt rafmagn í skjákortið?


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
supbrah
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf supbrah » Fim 03. Mar 2011 23:14

Já..




Höfundur
supbrah
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf supbrah » Fös 04. Mar 2011 21:55

Jæja, 24 tímar síðan ég sagði þetta síðast.

*le bump*




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf Predator » Fös 04. Mar 2011 22:07

Hversu öflugan aflgjafa ertu með?


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H


Höfundur
supbrah
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Fim 03. Mar 2011 18:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf supbrah » Fös 04. Mar 2011 22:57

Ég er með coolmax cr-450b PSU - sem er 450W




Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: CPU Bottleneck?

Pósturaf Predator » Fös 04. Mar 2011 23:04

Ok, hann gæti verið að skíta á sig. Sérstaklega ef hann er orðinn nokkura ára gamall. Nvidia mælir með minnst 400W aflgjafa og þetta virðist vera frekar mikið noname drasl sem þú ert með svo ég mundi prófa að reyna verða mér út um 500W eða öflugri aflgjafa til að prófa ef þú hefur tök á.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H