Sælir,
Er enginn spenntur fyrir AMD fusion dótinu? Ég sé hamingjuna í því að eiga litla tölvu sem heyrist ekkert í og ræður við allt (nema Crysis og félaga):
http://www.bit-tech.net/hardware/mother ... -preview/1
Hefur einhver hugmynd um hvenær eitthvað af þessu dettur inn í tölvuverslanir hér?