HD vandamál


Höfundur
Turiel
Fiktari
Póstar: 57
Skráði sig: Lau 24. Jan 2009 23:16
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

HD vandamál

Pósturaf Turiel » Fös 07. Jan 2011 05:44

Diskurinn virðist virka fínt, síðan eftir einhverjar vikur/mánuði stoppar allt og þegar ég endurræsi fæ ég BzBzBzBz fyrir nafnið á disknum eftir memcheckið.

Ef ég víxla sata tengjunum á diskunum hættir þetta, en þetta poppar upp á 2-4 vikna fresti, frekar mikið bögg.

Er einhver með góða lausn á þessu?

Er hægt að skila disknum og fá annan(Þar sem er frekar erfitt að fá haldbæra sönnun fyrir því að þetta sé gallað).

Diskurinn:http://www.buy.is/product.php?id_product=135