En ég hef ákveðið í að fjárfesta í tölvu fyrir myndvinnsluna hjá mér og kanski einn leik eða svo.
Ég veit nú að það er hagstæðara að kaupa hluti og setja saman sjálfur en hef ekki kunnáttuna í að velja það sjálfur.
Þannig ég vil spyrja ykkur snillingana hvað er best að kaupa fyrir myndvinnslu og almenna notkun?
Einu kröfurnar sem ég hef kunnáttu í að setja er 4gb minni og 500+ harður diskur.
Verðsviðið sem ég er með í huga er 100-120 þúsund.
Óli
