Hello there.
Ég er með tölvu sem ég púslaði saman og ég vill vita hvort hún hugsanæega gæti ráðið við einhverja leiki.
Ég spila mest MW2 og CSS og vill ég vita hvort hún mögulega gæti spilað þá án lags.
Ég er á 24" Samsung LED skjá sem nær 1920x1080 í upplausn
hér eru specs
Dell Inc. 0WG864 Motherboard
Intel Core 2 Duo E6300 1.86GHz
4GB DDR2 667Mhz
Nvidia Geforce 8800GT 512MB GDDR3
156Gb Seagate
Ræður við leiki?
-
Ripparinn
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Ræður við leiki?
Síðast breytt af Ripparinn á Fim 30. Des 2010 02:01, breytt samtals 1 sinni.
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
BjarkiB
- Of mikill frítími
- Póstar: 1947
- Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
- Reputation: 15
- Staðsetning: C:\Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ræður við leiki?
Jújú, hún ætti vel að ráða við CSS og örugglega Modern Warfare 2. Annars getur alltaf kíkt inná canirunit.com.
-
zedro
- Stjórnandi
- Póstar: 2788
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 129
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Ripparinn
Höfundur - Geek
- Póstar: 834
- Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
- Reputation: 2
- Staða: Ótengdur
Re: Ræður við leiki?
Væri séns að uppfæra í öflugari örgjörva ?
Like Intel Dual Core E6500 2.93 Ghz, myndi móðurborðið styðja hann ?
Like Intel Dual Core E6500 2.93 Ghz, myndi móðurborðið styðja hann ?
GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922
-
Eiiki
- /dev/null
- Póstar: 1408
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Reputation: 2
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Ræður við leiki?
Það væri best ef þú gætir uppfært í öflugari örgjörva. Ég finn ekkert um þetta móðurborð þitt þannig það væri fínt ef þú gætir sent link með einhverjum upplýsingum um það eða gefið þær upp bara sjálfur.
Annars myndi ég halda að móðurborðið ráði bara við intel core 2 duo ef það er það sem er í henni núna, svo væri sjúkt að fá sér annað 8800GT og setja það í SLI og auka performance... það er að segja ef móðurborðið ræður við tvö skjákort í einu
Annars myndi ég halda að móðurborðið ráði bara við intel core 2 duo ef það er það sem er í henni núna, svo væri sjúkt að fá sér annað 8800GT og setja það í SLI og auka performance... það er að segja ef móðurborðið ræður við tvö skjákort í einu
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846