Þetta er vöruskráin hjá heildsala svo ég efast um að þeir verði að sýna verðin, þetta er ekki heildsala og þú ert eflaust ekki að fara að versla sömu vöruna í tonnatali svo ég mæli með netverslunum
Það er samt misjafnt eftir heimilum hvernig þetta virkar. Prófaðu þetta, ef það virkar ekki skilarðu þessu bara strax í verslun. passar bara að eiga allar umbúðir og það allt.