Daginn.
Ég er að fara að detta í smá budget uppfærslu og var að spá hvort núverandi aflgjafinn minn væri nóg. Hann er 400W og fylgdi með kassa sem ég keypti fyrir 5 árum (pínu gamalt, ég veit) en mér líkar svakalega vel við hann þar sem hann er næstum alveg hljóðlaus.
Setupið sem ég er að fara að fá mér er:
i3 530 2.93Ghz
eVGA GT 240 512mb DDR5
2gb DDR3 Kingston ValueRAM
eVGA P55V m-ATX
1Tb WD green diskur
Svo verða um 3-4 viftur og mögulega eitt Cold Cathode í kassanum.
Ég mun örugglega uppfæra þetta skjákort í framtíðinni, en þangað til ætti 400w að vera nóg, aight?
Uppfærsla - þarf ég nýjan aflgjafa?
-
Frussi
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 667
- Skráði sig: Lau 26. Ágú 2006 19:45
- Reputation: 146
- Staða: Ótengdur
Uppfærsla - þarf ég nýjan aflgjafa?
Ryzen 9 5900x // ROG STRIX X570-F // RTX4080 Super // 64GB 3600MHz // 32" 1440p 165hz
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla - þarf ég nýjan aflgjafa?
Líklega sleppuru með 400W - en ég myndi aldrei treysta svona gömlum PSU fyrir nýjum vélbúnaði.
-
littli-Jake
- Skrúfari
- Póstar: 2447
- Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
- Reputation: 162
- Staðsetning: Árbærinn
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla - þarf ég nýjan aflgjafa?
Ég mundi ekki vilja vera með tæpan aflgjafa á mínum vélbúnaði. Ég mundi stækka
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Uppfærsla - þarf ég nýjan aflgjafa?
http://extreme.outervision.com/PSUEngine
Samkvæmt því sem þú taldir upp þá segir þessi reiknivél að recommended sé 293 W aflgjafi miðan við að þéttarnir í aflgjafanum séu búnir að missa 40% rýmd.
ættir alveg að vera save með þennan gamla aflgjafa hvað varðar watta tölu.
Ég er samt sammála AntiTraust, 5 ára gamall aflgjafi sem fylgir með kassa er ekkert sem maður ætti að treysta.
Samkvæmt því sem þú taldir upp þá segir þessi reiknivél að recommended sé 293 W aflgjafi miðan við að þéttarnir í aflgjafanum séu búnir að missa 40% rýmd.
ættir alveg að vera save með þennan gamla aflgjafa hvað varðar watta tölu.
Ég er samt sammála AntiTraust, 5 ára gamall aflgjafi sem fylgir með kassa er ekkert sem maður ætti að treysta.
Electronic and Computer Engineer