Hvaða SSD?


Höfundur
halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða SSD?

Pósturaf halldorjonz » Mán 06. Des 2010 01:11

sælir

vinur minn er að fara til USA í desember og ætlar að kaupa handa mér SSD ef hann finnur eitthvað,
hvaða disk á ég að láta hann kaupa, hvað er best? Þarf bara fyrir W7 og er með 1TB undir draslið
svo ég þarf ekki meira en 64GB disk. Max verð: 25þús

Var að skoða Tomshardware, og Crusial RealSSD voru víst eitthvað ofarlega þar á lista, en síðan fór ég að skoða þetta aðeins td.
http://www.newegg.com/Product/Product.a ... -_-Product
Sequential Access - Read: up to 355MB/s.... mjög gott,, en síðan kemur þetta
Sequential Access - Write: up to 75MB/s, hva finnst mönnum um það? Miðavið td. að aðrir diskar eru með þetta miklu
meira balanceaðara, 275 og 265 td. eða eitthvað svipað...

jæja, veit voðalítið um þetta samt er ekkert búinn að vera fylgjast með en sýnist windows harði diskurinn eitthvað vera fara
gefa sig svo ég þarf nýjan, ráð? :D



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða SSD?

Pósturaf MatroX » Mán 06. Des 2010 01:50

ég mæli með Crucial RealSSD þetta eru geðveikir diskar. rosalegur hraði, sata3 bara nice


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |