Kinesis ergonomic lyklaborð


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Kinesis ergonomic lyklaborð

Pósturaf coldcut » Mán 22. Nóv 2010 22:36

Sælir

Var að velta fyrir mér hvort að einhver hefði reynslu af því að panta/nota lyklaborð frá Kinesis-fyrirtækinu. Ætla nefnilega að splæsa í uppfærslu í janúar og þar sem tölvan mun mikið vera notuð við t.d. forritun að þá vil ég fá e-ð lyklaborð sem er ergonomic svo ég sé ekki alltaf slæmur í öxlum og úlnliðum.
Hefur einhver reynslu af þessum lyklaborðum eða hefur heyrt reynslusögur?

Er sérstaklega að spá í þessu hérna: http://www.kinesis-ergo.com/Merchant2/m ... ode=FKBDPC

Svo var ég að velta fyrir mér, þar sem lyklaborðið hefur t.d. sér copy/paste takka, hvort að það sé ekkert mál að fá það til að virka undir GNU/Linux-kerfum



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kinesis ergonomic lyklaborð

Pósturaf Benzmann » Þri 23. Nóv 2010 00:06

er þetta ekki eitt af þessum lyklaborðum fyrir fatlaða ?

örtækni er að selja ekkert svo ósvipað lyklaborð
http://www.ortaekni.is/hug-og-velbunadur/ymsar-vorur/
sérð það þarna, heitir comfort eitthvað....


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit


Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kinesis ergonomic lyklaborð

Pósturaf coldcut » Þri 23. Nóv 2010 01:02

Þetta eru nú ekki beint lyklaborð fyrir fatlaða heldur þá sem hugsa um líkamann á sér. En já þetta comfort lyklaborð lítur nokkuð vel út, spurning hvort maður geti prófað það hjá þeim.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Kinesis ergonomic lyklaborð

Pósturaf Black » Þri 23. Nóv 2010 05:10

benzmann skrifaði:er þetta ekki eitt af þessum lyklaborðum fyrir fatlaða ?

örtækni er að selja ekkert svo ósvipað lyklaborð
http://www.ortaekni.is/hug-og-velbunadur/ymsar-vorur/
sérð það þarna, heitir comfort eitthvað....


hahahahahahahaha made my day \:D/


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2182
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 198
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Kinesis ergonomic lyklaborð

Pósturaf DJOli » Þri 23. Nóv 2010 07:06

Bwahahahaha

Jumbo XL...segjum bara að ég sé búinn að finna jólagjöfina fyrir 59 ára gamla pabba minn :D


i7-11700KF|64gb(2x32gb) ddr4|RTX 4060Ti-16gb|2tb Samsung 990 Evo Plus nvme m.2|1tb Samsung 990 Evo nvme m.2|Corsair HX1200


AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6379
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Kinesis ergonomic lyklaborð

Pósturaf AntiTrust » Þri 23. Nóv 2010 09:15

Ég get nú ekki sagt að svona lyklaborð (sbr. Comfort borðið) séu meira fyrir fatlaða en aðra.

Ég keypti mér Microsoft Ergonomic4000 borð fyrir ári síðan þegar ég þríbraut á mér hendina og gat ekki skrifað með góðu móti á venjulegt lyklaborð þar sem ég var með nokkra nagla í gegnum úlnliðinn á mér. Að skrifa á venjulegt lyklaborð í dag er kvöð fyrir mig, óþæginlegra, verra fyrir úlnliði, hægara. Ég skil hreinlega ekki afhverju það eru öll lyklaborð ekki í þessu layouti.

Ergonomics borðið :
http://www.newtekuy.com/catalog/images/ ... ey4000.jpg




Höfundur
coldcut
Vaktari
Póstar: 2192
Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
Reputation: 0
Staðsetning: /dev/random
Staða: Ótengdur

Re: Kinesis ergonomic lyklaborð

Pósturaf coldcut » Þri 23. Nóv 2010 18:06

Jámm ég hef nú lesið nokkuð mörg review og þar fær Microsoft borðið nú ekkert alltof háa einkunn miðað við t.d. þessi Kinesis-borð.

Að auki legg ég mig fram við að nota ekkert frá Microsoft og ef ekki væri fyrir það að ég þyrfti að nota Silverlight til þess að spila vídeó á einni síðu að þá væri ég Microsoft frír.

En veit einhver hvort það sé tekinn tollur af lyklaborðum eða eru þau flokkuð sem tölvuvörur?