Sælar/ir ég var að prufa raid 0. Gerði testið á 750 seagate og 160 wd. sem varð af 300gb í raid 0 allt virtist vera virka fínt w7 komið inn. Jæja restart og tengdi hina normal satadiskana þá þegar win7 var að við að starta kom þessi fallegi BSOD Bluescreenoffdeath og sá hann mörgum sinnum síðust kl.tíma...
Ég er með GA-P35-DS4 móðurborð er einhver flinkur í raid dæminu sem getur vísað á góða hjálpar síðu og er maður að græða eitthvað á þessu??
Takk
Prufaði Raid 0 Vandræði
-
mundivalur
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
-
AntiTrust
- Stjórnandi
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 174
- Staða: Ótengdur
Re: Prufaði Raid 0 Vandræði
Þú græðir auðvitað hellings hraða með rétt uppsettu RAID0. En að vera að nota tvo svona gjörólíka diska er aldrei gott í RAID, nema það sé JBOD.
Það þarf samt sem áður ekkert að vera að BSOD-ið sé útaf RAID-inu, margt annað sem getur valdið því. Notaðu Windows Debugger til að diagnosa BSOD minidump file-inn.
Það þarf samt sem áður ekkert að vera að BSOD-ið sé útaf RAID-inu, margt annað sem getur valdið því. Notaðu Windows Debugger til að diagnosa BSOD minidump file-inn.
-
mundivalur
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2327
- Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
- Reputation: 82
- Staðsetning: South side
- Staða: Ótengdur
Re: Prufaði Raid 0 Vandræði
Jæja ég er allavegna búinn að prufa,þetta voru einu lausu diskarnir,prufa þegar annar svipaður er laus. takk
-
rapport
- Kóngur
- Póstar: 8753
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Reputation: 1405
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Prufaði Raid 0 Vandræði
Bitur reynsla kennir mér að nota bara RAID1 fyrir stýrikerfið og mín helstu skjöl...
Leshraðinn er betri en skrifhraðinn er eins og með einn disk...
Leshraðinn er betri en skrifhraðinn er eins og með einn disk...