gaman að búa til vél handa Davian :D


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

gaman að búa til vél handa Davian :D

Pósturaf nonesenze » Þri 09. Nóv 2010 21:51

jæja, þá var ég að setja saman tölvu, þetta var nokkuð skemmtinlegt project aðalega því íhlutirnir voru svona skemmtinlegir

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_38&products_id=1423 Antec TruePower 750W

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_136&products_id=1676 Gigabyte X58A-UD3R

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_25_137&products_id=1803 Intel i7 950 Retail

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_34_126&products_id=1651 Mushkin 6GB 1600Mhz CL6 Redline

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_35_77&products_id=1718 PNY NVIDIA GeForce GTX480 1536MB

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_116&products_id=1690 Crucial RealSSD C300 128GB SSD

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_39_80&products_id=935 Samsung 1TB SpinPoint F3 3.5" 7200

allt fór þetta í svona kassa, og það tók sinn tíma að setja upp allt í cable management, eina sem ég get sagt er að HAF 922 er með meira pláss fyrir kapla í bakhliðinni svo þetta var tight fit þarna

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=32&products_id=1668 Cooler Master HAF 932

ég vill óska Davian til hamingju með þessa frábæru vél :happy :happy :happy :happy

ég kvet hann til að setja inn myndir hérna inn


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos

Skjámynd

oskar9
vélbúnaðarpervert
Póstar: 943
Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: gaman að búa til vél handa Davian :D

Pósturaf oskar9 » Þri 09. Nóv 2010 23:15

þrusu system

ein spurning samt, af hverju var ekki keyptur Corsair HX850W eða HX1000W.

hefði verið sniðugar fyrir svona dýrt og öflugt setup plús það að ég myndi treysta Corsair 1000W mikið betur ef hann ákveður að bæta við öðru 480 Korti IMO

bara pæling, allt rosa svert stuff, hefði bara vantað Corsair Power supply...


"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: gaman að búa til vél handa Davian :D

Pósturaf Klemmi » Þri 09. Nóv 2010 23:25

oskar9 skrifaði:þrusu system

ein spurning samt, af hverju var ekki keyptur Corsair HX850W eða HX1000W.

hefði verið sniðugar fyrir svona dýrt og öflugt setup plús það að ég myndi treysta Corsair 1000W mikið betur ef hann ákveður að bæta við öðru 480 Korti IMO

bara pæling, allt rosa svert stuff, hefði bara vantað Corsair Power supply...


Eða fara bara alla leið í Antec High Current Pro 1200W, kóngurinn, engin spurning, sbr. http://www.hardocp.com/article/2010/10/ ... y_review/9

HardOCP skrifaði:Prior to today's launch of the Antec High Current Pro 1200W (HCP-1200), the Corsair AX1200 ruled the roost as the best 1200W unit on the market. After taking in to account the excellent build quality, the outstanding voltage regulation, outstanding efficiency, and outstanding DC Output Quality results we begin to see a pattern where the HCP-1200 edges out the AX1200 on just about every front. Even when it comes down the Transient Load Testing, which has tripped up many high quality units, we see the HCP-1200 coming up as clearly the best 1200W unit we have seen to date.


Starfsmaður Tölvutækni.is


Höfundur
nonesenze
ÜberAdmin
Póstar: 1329
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 117
Staða: Ótengdur

Re: gaman að búa til vél handa Davian :D

Pósturaf nonesenze » Þri 09. Nóv 2010 23:28

Antec eru bara að koma mjög vel út úr testum og þessi styður annað 480 ef hann fær sér annað (sem ég tel vera waste of money) því þetta rockar flest allt sem er hent í það sérstaklega með redline minninu


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 5090 Palit
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: 2x360 custom loop
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32ucdm
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4245
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1422
Staða: Ótengdur

Re: gaman að búa til vél handa Davian :D

Pósturaf Klemmi » Þri 09. Nóv 2010 23:59

nonesenze skrifaði:Antec eru bara að koma mjög vel út úr testum og þessi styður annað 480 ef hann fær sér annað (sem ég tel vera waste of money) því þetta rockar flest allt sem er hent í það sérstaklega með redline minninu


Já, þessir Antec TruePower New 750W eru að koma MJÖG vel út :) Setup með 2x GTX480 í SLI, þokkalegum örgjörva og basic dóti ætti að vera að taka undir full load ca. 620-650W, svo það ætti að vera safe með góðum 750W líkt og hann er með :)


Starfsmaður Tölvutækni.is