Mér finnst hann frekar heitur þegar það er engin vinnsla á honum. En hér er mynd af sem sýnir hitan á honum úr bios-num.

Ég biðst afsökunar á lélegum myndgæðum...
Fyrst þegar ég keypti tölvuna þá ofhitnaði hún þannig að ég fór og lét setja aðra viftu í hana og
þá hætti hún að ofhitna en mér finnst hitin enþá svoldið hár allavega miðað við upplýsingarnar hægra megin á myndinni
vildi bara fá smá fagmannlegt álit áður en ég færi eitthvað að vesenast í þessu.
