Er þetta eðlilegur hiti ?

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf Black » Fim 21. Okt 2010 15:30

Mynd er með 3x 120mm viftur, stóra zalman örgjörvakælingu og 1 80mm viftu :uhh1


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1090
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Reputation: 35
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf Nördaklessa » Fim 21. Okt 2010 15:33

skjákortið er svolítið heitt, en örrin í lagi


MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Gigabyte RTX 2080 8Gb | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD | ASRock CL25FF | HAF 912 Plus | Logitech z625 THX |


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf biturk » Fim 21. Okt 2010 16:18

skjákortið er sosem í heitara lagi, gætir skipt um kælikrem á því eða tjekkað hvort viftan sé ekki í lagi.


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf Black » Fim 21. Okt 2010 23:34

úff skjákortið fer uppí 80° í dirt 2 :-"


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf MatroX » Fim 21. Okt 2010 23:41

hehe þetta er 8800gts. þetta er alveg eðlilegur hiti, hækkaðu bara smá í viftunni á því, þegar ég var að keyra vélina hjá mér með 8800gts í sli þá voru þau að fara upp í 92° þegar viftan var i stock stillingu í dirt 2


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
Black
Vaktari
Póstar: 2425
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf Black » Fim 21. Okt 2010 23:44

Davian skrifaði:hehe þetta er 8800gts. þetta er alveg eðlilegur hiti, hækkaðu bara smá í viftunni á því, þegar ég var að keyra vélina hjá mér með 8800gts í sli þá voru þau að fara upp í 92° þegar viftan var i stock stillingu í dirt 2


mjög noobaleg spurning, hvar hækka ég í viftuni ? bios eða einhvað forrit :japsmile


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf MatroX » Fös 22. Okt 2010 00:04

náðu þér bara í msi afterburner getur notað það bæði til að overclocka skjákortið og hækka í viftunni. ég var með hana í 60% og það kældi kortið vel


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

AndriKarl
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 346
Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Er þetta eðlilegur hiti ?

Pósturaf AndriKarl » Fös 22. Okt 2010 00:17

Ég er með 8800gt í SLI og þau voru í svona 50 - 60° í chilli og fóru stundum í 90+ í fullri vinnslu.
Þá tók ég mig bara til og keypti mér 250mm viftu í Kísildal, gerði gat á hliðina og skellti henni í.
Kortin eru núna í 40-45 í rólegheitunum og svona 70-80 í vinnslu. :)
Nvidia talar um að hámarks hiti fyrir 8800 kortin sé 105° þannig að ég held að þú sért í fínum málum.