Ég er nú að leita mér að nýjum síma. Hann má ekki kosta mikið meira en 40 þúsund, 50 þúsund hámark. Ég hef haft mjög slæma reynslu af SE símum og mig langar helst ekki í annan slíkan. Hann verður að vera 3g.
Annað sem ég vil helst að sé innbyggt:
bluetooth
WiFi internet
góður snertiskjár
venjulegt headphone jack
góðir hátalarar (miðað við síma)
þokkaleg myndavél
Ég sá þráðinn um Nokia 5230, leist nokkuð vel á hann. Var að velta því fyrir mér hvort ég gæti fengið eitthvað betra fyrir nokkra þúsundkalla í viðbót


þessi simi er alveg örugglega með flestu möguleikana ég á sjalfur iphone 3g hef átt LG Prada alveg eins og viewity bara þinri og nettari sama styrikerfi, bara ömurlegur snertiskjár og það eru nu bara eingir möguleikar i sá síma. Iphone er bara besti simi sem eg hef prófað og átt heg átt 2 iphone-a ..