Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
-
Arkidas
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Þegar ég spila tölvuleik kemur suð frá tölvunni minni. Þetta er s.s. einhverskonar hljóð sem virðist fara af stað þegar örgjörvinn er x gráða heitur. Hafið þið hugmynd um hvað þetta gæti verið?
-
vesley
- Kóngur
- Póstar: 4266
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Reputation: 196
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Líklegast suð frá þéttunum á skjákortinu þínu.
Giska að þú sért með Nvidia skjákort og þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af.
Kemur oftast þegar fps verður mjög hátt s.s. í loading senum og þess háttar.
Giska að þú sért með Nvidia skjákort og þetta er ekkert til að hafa áhyggjur af.
Kemur oftast þegar fps verður mjög hátt s.s. í loading senum og þess háttar.
-
coldcut
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Fyrst hann minnist á að þetta gerist þegar örgjörvinn er ákveðið heitur að þá er spurning hvort þetta sé ekki bara örgjörvakælingin að fara á full speed!
-
ManiO
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Keyrðu superpi eða annað forrit sem setur mikið álag á örgjörvan en ekki skjákortið.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
Arkidas
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Reyndar þegar ég hugsa um það þá kemur þetta líka þegar skjáhvílan (sem er alls ekki mjög þung á að sjá) fer í gang. Ég er með Ati HD 4550. Svo þetta er líklega skjákortið, en hvernig get ég látið þetta hætta?
-
axyne
- Of mikill frítími
- Póstar: 1821
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Reputation: 88
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Ég lendi í svipuðu með gömlu borðvélina mína, svona eh hátíðnisuð þegar einhver vinnsla fór framm.
Ég rakti það til spennustýringarinnar fyrir örgjörvann á móðurborðinu. Þegar örgjörvinn fór að vinna eitthvað (taka meiri straum) Þá komu óhljóð sem ég taldi eiga upptök sín frá þéttunum í spennustýringunni.
Var samt ekkert það hátt að það böggaði mig, nota þessa vél sem Server í dag og er geymd inní skáp . hefur ekki slegið feilpúst í þau 8 ár sem ég hef átt hana. Reyndar ekkert upprunalegt nema móðurborðið og einn 120 Gb WD diskur.
Ég rakti það til spennustýringarinnar fyrir örgjörvann á móðurborðinu. Þegar örgjörvinn fór að vinna eitthvað (taka meiri straum) Þá komu óhljóð sem ég taldi eiga upptök sín frá þéttunum í spennustýringunni.
Var samt ekkert það hátt að það böggaði mig, nota þessa vél sem Server í dag og er geymd inní skáp . hefur ekki slegið feilpúst í þau 8 ár sem ég hef átt hana. Reyndar ekkert upprunalegt nema móðurborðið og einn 120 Gb WD diskur.

Electronic and Computer Engineer
-
Arkidas
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Þetta er ekki hátíðnihljóð heldur bara mjög hávært suð. Svipað og 78 býflugur eða eitthvað.
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Prufaðu að keyra forrit eins og Occt Linpack, ef það kemur mikið suð er þetta líklegast frá örgjörvanum, ef ekkert kemur geturu prufað Msi Kombustor, ef suðið kemur þá er þetta líklegast skjákortið. Grunar að þetta sé líklegast frá þéttum eða þessvegna ónýt lega í viftu (ólíklegt). 
Super Pi notar eingöngu 1 kjarna, Prime95/Occt/IBT mæli ég með til að setja eins þungt álag og hægt er á örgjörvan sjálfan. Linpack.
ManiO skrifaði:Keyrðu superpi eða annað forrit sem setur mikið álag á örgjörvan en ekki skjákortið.
Super Pi notar eingöngu 1 kjarna, Prime95/Occt/IBT mæli ég með til að setja eins þungt álag og hægt er á örgjörvan sjálfan. Linpack.
-
Arkidas
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 668
- Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Er nokkuð viss um að þetta sé örgjörvinn. Prófaði að koma við örgjörvakælinguna þegar ég slökkti á tölvunni og brenndi mig. Skjákortið var alveg kalt.
Þetta gæti ekkert verið aflgjafinn er það? Er ekki langlíklegast að þetta sé örgjörvinn eða örgjörvakælingin þar sem þetta kemur þegar maður er að horfa á þætti eða spila tölvuleiki? Þetta er ekki stöðugt suð. Það getur hætt alveg í 3 sek - komið aftur. Hætt í 2min - komið aftur í 10min.
Þetta gæti ekkert verið aflgjafinn er það? Er ekki langlíklegast að þetta sé örgjörvinn eða örgjörvakælingin þar sem þetta kemur þegar maður er að horfa á þætti eða spila tölvuleiki? Þetta er ekki stöðugt suð. Það getur hætt alveg í 3 sek - komið aftur. Hætt í 2min - komið aftur í 10min.
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
Arkidas skrifaði:Er nokkuð viss um að þetta sé örgjörvinn. Prófaði að koma við örgjörvakælinguna þegar ég slökkti á tölvunni og brenndi mig. Skjákortið var alveg kalt.
Þetta gæti ekkert verið aflgjafinn er það? Er ekki langlíklegast að þetta sé örgjörvinn eða örgjörvakælingin þar sem þetta kemur þegar maður er að horfa á þætti eða spila tölvuleiki? Þetta er ekki stöðugt suð. Það getur hætt alveg í 3 sek - komið aftur. Hætt í 2min - komið aftur í 10min.
Mældu hitann á vélinni við keyrslu...
Annars geturðu rúllað upp pappír og gert hólk eða notað hólk innan úr eldhúsrúllu og notað notað það til þess að reyna að staðsetja hvaðan suðið kemur.
-
oskar9
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 943
- Skráði sig: Sun 08. Mar 2009 16:52
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
hehe hélt ég væri að verða klikkaður þetta gerist hjá mér, gerist bara í EVE online, er með 5850 í crossfire, þetta heyrist bara í eve þegar maður skoðar eitthvað flókið í geimnum eins og t.d. http://media.photobucket.com/image/eve% ... 125549.jpg
og suðið er breytilegt eftir því hvernig maður horfir á svona hluti allt frá lágu suði uppí hátíðnihljóð, einhver lausn á þessu ?
og suðið er breytilegt eftir því hvernig maður horfir á svona hluti allt frá lágu suði uppí hátíðnihljóð, einhver lausn á þessu ?
"I think the phrase rhymes with Clucking Bell!"
-
gardar
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Suð frá tölvu þegar örgjörvafrek forrit keyrð
oskar9 skrifaði:hehe hélt ég væri að verða klikkaður þetta gerist hjá mér, gerist bara í EVE online, er með 5850 í crossfire, þetta heyrist bara í eve þegar maður skoðar eitthvað flókið í geimnum eins og t.d. http://media.photobucket.com/image/eve% ... 125549.jpg
og suðið er breytilegt eftir því hvernig maður horfir á svona hluti allt frá lágu suði uppí hátíðnihljóð, einhver lausn á þessu ?
Já, hætta að spila Eve
