Sælir.
Gamla tölvan mín var alltaf með 1024x768 resolution en hann er gerður fyrir 1440x900.
Ég breytti yfir í það en þegar Auto-Config var í gangi ýtti ég óvart á Accept á settings þannig að það hætti í miðju Auto-Config. Núna er ég semsagt með part af skjánum falinn vinstra megin en svartann hægra megin. Ég prófaði líka að nýta menuið á skjánum sjálfum og laga manually en jafnvel þótt ég gerði max til hægri þá náði þetta ekki að fylla upp í.
Einhverjar hugmyndir?
Breytt: Þetta reddaðist, ég færði til hægri eins mikið og hægt var, gerði auto config þá resettaðist barið og ég gat fært lengra, og lengra, og aftur og aftur þangað til þetta var komið út í enda.