Daginn
Ég er með HP fartölvu sem hefur núna bilað þrisvar sinnum
og alltaf sama vandamálið (viftan eða kæling).
Nú spyr ég, hversu oft þarf hún að fara í viðgerð út
af sama vandamálinu áður en ég fæ nýja vél?
-MachineHead
Hversu Oft Má Tölva Bila?
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu Oft Má Tölva Bila?
Sami galli kemur upp ítrekað
Hversu oft getur seljandi reynt að bæta úr galla?
Samkvæmt lögum um neytendakaup hefur seljandi tvær tilraunir til þess að bæta úr sama gallanum á vöru. Með þessum tveimur tilraunum getur seljandi annað hvort reynt að gera við vöruna eða afhenda nýja vöru í staðinn. Reyni seljandi tvisvar að gera við vöru án árangurs, eða afhendir tvisvar nýja vöru sem alltaf er gölluð, hefur neytandinn almennt rétt til þess að rifta kaupunum og fá kaupverðið endurgreitt.
Heimild> http://ns.is/molar_og_hlekkir/?ew_news_ ... _id=366556
Hversu oft getur seljandi reynt að bæta úr galla?
Samkvæmt lögum um neytendakaup hefur seljandi tvær tilraunir til þess að bæta úr sama gallanum á vöru. Með þessum tveimur tilraunum getur seljandi annað hvort reynt að gera við vöruna eða afhenda nýja vöru í staðinn. Reyni seljandi tvisvar að gera við vöru án árangurs, eða afhendir tvisvar nýja vöru sem alltaf er gölluð, hefur neytandinn almennt rétt til þess að rifta kaupunum og fá kaupverðið endurgreitt.
Heimild> http://ns.is/molar_og_hlekkir/?ew_news_ ... _id=366556
-
machinehead
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu Oft Má Tölva Bila?
Gets skrifaði:Sami galli kemur upp ítrekað
Hversu oft getur seljandi reynt að bæta úr galla?
Samkvæmt lögum um neytendakaup hefur seljandi tvær tilraunir til þess að bæta úr sama gallanum á vöru. Með þessum tveimur tilraunum getur seljandi annað hvort reynt að gera við vöruna eða afhenda nýja vöru í staðinn. Reyni seljandi tvisvar að gera við vöru án árangurs, eða afhendir tvisvar nýja vöru sem alltaf er gölluð, hefur neytandinn almennt rétt til þess að rifta kaupunum og fá kaupverðið endurgreitt.
Heimild> http://ns.is/molar_og_hlekkir/?ew_news_ ... _id=366556
Þakka þér kærlega.
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hversu Oft Má Tölva Bila?
Þetta á auðvitað ekki við ef vélin er full af ryki eða eitthvað svoleiðis þetta á bara við ef um galla í vélbúnaði er að ræða.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
cocacola123
- Ofur-Nörd
- Póstar: 254
- Skráði sig: Þri 29. Sep 2009 20:38
- Reputation: 16
- Staða: Ótengdur