Leikjaturn til sölu. Hún hefur reynst alveg ótrúlega vel, hraðvirk og laus við alla bögga
nema að eftir að það er búið að vera kveikt á henni í svona 5 mínútur fer viftan á skjákortinu í 100%
í svona 2 sek og svo verður hún bara normal.
Kassinn er frábær, stór og rúmgóður pláss fyrir fullt af diskum og drifum. Aflgjafinn er nógu öflugur mjög vandaður og fær topp dóma.
Örgjörfinn er einn sá öflugasti í 775 línunni enda Quad Core 3GHz með 8MB cache. Prýðilegt móðurborð og mjög gott minni, skjákortið 
hefur ráðið við alla leiki sem ég hef spilað í 1920x1080 þar á meða Call of Duty MWF2 og Battlefield Bad Company 2.
Diskurinn er bara standand 1TB diskur og þessir Samsung diskar hafa reynst alveg rosalega vel. DVD drifið er bara DVD drif skrifar og les DVD diska án vandræða. Hátalarnir eru nú svolítið sérstakir en það er hægt að lesa um þá á hlekknum sem fylgir.
Ég á nótur fyrir flestu en keypti þó aflgjafann og minnið hérna á vaktinni.
Kassi: CoolerMaster HAF922  hér
Aflgjafi: Corsair HX620 hér
CPU:           Intel Quad Core 2 Extreme QX6850 8MB (Kentsfield-XE, G0) 3000 MHz (9.00x333.3)
CPU kæling: OCZ Gladiator Max CPU örgjörvakæling hér
Móðurborð:   GIGABYTE GA-EP45-UD3LR hér
Chipset:       Intel P45 (Eaglelake-P) + ICH10R
Minni:        4096 MBytes 2x 2048 MB PC6400 DDR2-SDRAM - Muskin 991599hér
Skjákort:      Gigabyte ATI RADEON HD 4870 512MB GDDR5 hér
Harðurdiskur:         SAMSUNG HD103UJ, 976.8 GB, Serial ATA 3Gb/s hér
DVD/RW:         LG HL-DT-ST DVD-RAM GH22NS30, DVD+R DL hér
Hljóðkort:         Creative X-Fi XtremeMusic hér
Hljókerfi: Philips amBX Pro Gamer Kit hér
Ég finnst þetta vera svona 100Þ kr virði og ef þið hafið einhverja
skoðun á því og hún er ekki móðgandi megið þið alveg deila því með
okkur hinum annars skulið þið bara hafa hana fyrir ykkur. Íhlutirnir
eru allir af góðum gæðum og dýrir þegar þeir voru keyptir nýjir.
-Valgeir
							Góð leikjatölva til sölu [Seld]
- 
				valgeirthor
 Höfundur
- Nörd
- Póstar: 120
- Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Góð leikjatölva til sölu [Seld]
- Viðhengi
- 
			
		
				- Hún er nú svolítið ógurleg þessi elska
- DSC_5821-1.JPG (73.95 KiB) Skoðað 864 sinnum
 
					Síðast breytt af valgeirthor á Þri 05. Okt 2010 14:34, breytt samtals 1 sinni.
									
			
									- 
				J1nX
 
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 934
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 29
- Staða: Ótengdur
Re: Góð leikjatölva til sölu
verð að gefa þér   fyrir góða lýsingu
  fyrir góða lýsingu 
			
									
									 fyrir góða lýsingu
  fyrir góða lýsingu 
_________________________________________________________________________________________________________________
Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2
						Gigabyte Z790 GAMING - Intel i9 14900K 6ghz Turbo - 64gb Trident Z5 DDR5-6000 - Gigabyte RTX 4080 Super 16GB Windforce V2

 , sendi þér PM.
, sendi þér PM.