Eðlilegur hiti örgjörva?

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Sun 03. Okt 2010 18:18

Sælir.

Er með i7 930 cpu (engin yfirklukkun) á stock kælingu í HAF X kassa. Ég hef tekið eftir því að hann er oft í 60-65 C° samkvæmt speccy. Er þetta eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af?

Hef aldrei tekið eftir því að hann hitni meira en 50-55 gráður.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Okt 2010 18:24

Plushy skrifaði:Sælir.

Er með i7 930 cpu (engin yfirklukkun) á stock kælingu í HAF X kassa. Ég hef tekið eftir því að hann er oft í 60-65 C° samkvæmt speccy. Er þetta eitthvað sem ég ætti að hafa áhyggjur af?

Hef aldrei tekið eftir því að hann hitni meira en 50-55 gráður.


Prufaðu að reyna 100% á hann, getur notað Prime95 til þess og gáðu hvað hitinn fer hátt.



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Sun 03. Okt 2010 18:32

Fór frá 55 C° upp í 80 C° og silaðist svo upp í 88 C° síðan stoppaði ég það

finnst eins og eitthvað sé að.



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Okt 2010 19:14

Plushy skrifaði:Fór frá 55 C° upp í 80 C° og silaðist svo upp í 88 C° síðan stoppaði ég það

finnst eins og eitthvað sé að.


Er frekar óvenjulegt miðað við óyfirklukkaðan örgjörva. Eru vifturnar, og kælingin allveg föst á örgjörvanum?



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf svanur08 » Sun 03. Okt 2010 19:43

Plushy skrifaði:Fór frá 55 C° upp í 80 C° og silaðist svo upp í 88 C° síðan stoppaði ég það

finnst eins og eitthvað sé að.


spurning að fá sér betri kælingu


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2658
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf svanur08 » Sun 03. Okt 2010 19:48

og já myndi byrja á að taka kælinguna af og prufa smella henni aftur á, getur verið lélegt contact milli örrans og kælingunar


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Okt 2010 19:49

svanur08 skrifaði:
Plushy skrifaði:Fór frá 55 C° upp í 80 C° og silaðist svo upp í 88 C° síðan stoppaði ég það

finnst eins og eitthvað sé að.


spurning að fá sér betri kælingu


Örgjörvin ætti enganveginn að fara svona hátt, ekki einu sinni á stock kælingu. Hlítur að vera ein skrúfa eða festing laus eða eitthvað annað.
Hvað léstu mikið af kælikremi?



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Sun 03. Okt 2010 20:27

Ég veit ekkert með kælikrem, lét setja hana saman fyrir mig, gerði það ekki sjálfur.

Hef ekkert orðið var við neina hitnun fyrr en fyrst núna, gæti uppfærsla mín á vinnsluminni getað haft einhver áhrif eða er kannski komið eitthvað mikið af ryki? finnst það samt ekki útskýra hitnunia..

Hugmyndir um góða örgjörvakælingu?



Skjámynd

BjarkiB
Of mikill frítími
Póstar: 1947
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 19:02
Reputation: 15
Staðsetning: C:\Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf BjarkiB » Sun 03. Okt 2010 20:29

Plushy skrifaði:Ég veit ekkert með kælikrem, lét setja hana saman fyrir mig, gerði það ekki sjálfur.

Hef ekkert orðið var við neina hitnun fyrr en fyrst núna, gæti uppfærsla mín á vinnsluminni getað haft einhver áhrif eða er kannski komið eitthvað mikið af ryki? finnst það samt ekki útskýra hitnunia..

Hugmyndir um góða örgjörvakælingu?


CoolerMaster Hyper 212. Á sjálfur eitt stykki. En ertu búinn að kíkja inní hana?



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Sun 03. Okt 2010 20:36

Jaaa.. horfði bara á þetta með hliðina af, þorði ekki að ýta í neitt :)

Er ekki Corsair H50 málið nú í dag?
Mynd

:(




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2447
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 162
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf littli-Jake » Mán 04. Okt 2010 16:52

hentu SpeedFan og fáðu þér CPUID hardware monitor.

H50 virðist vera að gera góða hluti sérstakelga ef þú miðar við kostnað


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf gardar » Mán 04. Okt 2010 19:16

Plushy skrifaði:Er ekki Corsair H50 málið nú í dag?


Nei



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Mán 04. Okt 2010 19:35

Hverju mælirðu þá með?



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf gardar » Mán 04. Okt 2010 19:45

Fer eftir því hvort þú nennir að standa í vatni eða sért sáttur með loft...

H50 er bara alls ekki að standa sig nógu vel, getur fengið loftkælingar sem eru að standa sig betur en hún.



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Mán 04. Okt 2010 20:09

er nokkuð sama hvort það er :)

Vill amk ekki hafa þotu hljóð, en það yrði allt í lagi svo lengi sem þetta væri ekkert að hitna upp úr öllu valdi. Eina sem ég hræðist við vatnskælingu er að það leki útum allt ^^



Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4358
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Reputation: 409
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf chaplin » Mán 04. Okt 2010 20:10

Samt sem áður, H50 /m. einu litlu forðabúir, auka 120mm vatnskassa ef þú nennir því og þá er hún mun betri en nokkur loftkæling. Annars er Megahalems alltaf í uppáhaldi hjá mér þótt það sé til betri. ;)



Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Mán 04. Okt 2010 20:16

Samt sem áður, H50 /m. einu litlu forðabúir, auka 120mm vatnskassa ef þú nennir því og þá er hún mun betri en nokkur loftkæling. Annars er Megahalems alltaf í uppáhaldi hjá mér þótt það sé til betri.


Sé það ekki í sölu hjá Tölvutækni, pantið þið það inn? (Megahalem)

Opnaði turninn minn samt í gær og þreif spaðana og tók ryk úr viftunni og örgjörvinn er milli 50-58 í leikjum í staðinn fyrir 60-65 C°




vesley
Kóngur
Póstar: 4266
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 196
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf vesley » Mán 04. Okt 2010 20:37

Plushy skrifaði:
Samt sem áður, H50 /m. einu litlu forðabúir, auka 120mm vatnskassa ef þú nennir því og þá er hún mun betri en nokkur loftkæling. Annars er Megahalems alltaf í uppáhaldi hjá mér þótt það sé til betri.


Sé það ekki í sölu hjá Tölvutækni, pantið þið það inn? (Megahalem)

Opnaði turninn minn samt í gær og þreif spaðana og tók ryk úr viftunni og örgjörvinn er milli 50-58 í leikjum í staðinn fyrir 60-65 C°




Mæli virkilega með Megahalem.

Langbesta kælingin sem þú getur nokkurn tíman fengið fyrir peninginn, enda er kælingin algjör hlunkur.

Annars er 50-58°C svona "allt í lagi" hiti.



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf gardar » Mán 04. Okt 2010 21:04

daanielin skrifaði:Samt sem áður, H50 /m. einu litlu forðabúir, auka 120mm vatnskassa ef þú nennir því og þá er hún mun betri en nokkur loftkæling. Annars er Megahalems alltaf í uppáhaldi hjá mér þótt það sé til betri. ;)



Þá ertu líka basically kominn í full blown vatn ;)




Flamewall
Nörd
Póstar: 139
Skráði sig: Þri 10. Júl 2007 05:03
Reputation: 4
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Flamewall » Mán 04. Okt 2010 23:26

Getur líka farið í eina svona, er sjálfur með þessa

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=1593



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 57
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Benzmann » Þri 05. Okt 2010 08:03

Flamewall skrifaði:Getur líka farið í eina svona, er sjálfur með þessa

http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_75_76&products_id=1593



þessi er góð, er með svona og 120mm viftu á þessu fyrir Q6700 örrann minn, og runnar smooth í 35 gráðum í eðlilegri vinnslu :D


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus RTX 5080 Astral OC 16gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM1000x 1000W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit

Skjámynd

Höfundur
Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Eðlilegur hiti örgjörva?

Pósturaf Plushy » Lau 09. Okt 2010 00:47

Svínvirkar þessi Thermalright kæling?

Ef h50 er ekkert mál og kælir nóg með engu hljóði yrði það samt fínt, annars skelli ég mér á þessa þarna (watch out Tölvutækni here I come again ^^)

Er í 50'ish gráðum að skoða vaktina og vafra, upp í 60+ í leikjum.